Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 63

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 63
SKRÍTNI. Grubb : ,,Eg licyri sagt aö sjötta útgáfan af sein- ustu skáldsögunni þinni sé nýprentuð. Hvcrnig í dattöanum fórstu að því að verða svona frantúrskar- andi lýðhollur ?“ Scrnbb : „Mjög auðveldlega. Eg setti auglýsingu í blöðin, um það, að eg væri aö horfa mér eftirkouu, sem væri dálítið svipuð höfuðpersónunni í skáld- sögu minni. Eftir tvo daga var fyrsta útgáfan upp- seld“. Mrs. Jones: „Drottinn minn dýri, Mrs. Brown, því cr maðurinn þinn að láta svona ? Er hann að æfa sig undir verðlauna slagsmál ?“ Mrs. Brown : „Alls ekki, hann er bara að koma sér í stellingarnar við að berja rykið úr gólfábrciðun- um okkar. Dómarinn : „Hver er kæran á yður núna ?“ Bogzs : „Þeir gripu mig þegar eg var að stela mér fáeinum appelsínum, yðar liátign". Dómarinn : „Sagði eg yður ekki þegar þcr voruð hér síðast, að þér ættuð aldrei framar að stela uokkr- um sköpuðum hlut ?“ Bogzs : „Nei, yðar liátign; þér sögðuð mér bara að stela aldrei framar sítrónum, en þér mintust þá ekki með einu orði á appelsínurnar". Flœkingurinn: „Getið þér ekki greitt eitthvað götu mína, madama góð ?“ Húsmóöirin : „Sjálf get eg það uú ekki; eu eg skal leysa hundinn minn og eg er viss um að honum væri ánægja að því að gera það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.