Fíflar - 01.01.1914, Page 63

Fíflar - 01.01.1914, Page 63
SKRÍTNI. Grubb : ,,Eg licyri sagt aö sjötta útgáfan af sein- ustu skáldsögunni þinni sé nýprentuð. Hvcrnig í dattöanum fórstu að því að verða svona frantúrskar- andi lýðhollur ?“ Scrnbb : „Mjög auðveldlega. Eg setti auglýsingu í blöðin, um það, að eg væri aö horfa mér eftirkouu, sem væri dálítið svipuð höfuðpersónunni í skáld- sögu minni. Eftir tvo daga var fyrsta útgáfan upp- seld“. Mrs. Jones: „Drottinn minn dýri, Mrs. Brown, því cr maðurinn þinn að láta svona ? Er hann að æfa sig undir verðlauna slagsmál ?“ Mrs. Brown : „Alls ekki, hann er bara að koma sér í stellingarnar við að berja rykið úr gólfábrciðun- um okkar. Dómarinn : „Hver er kæran á yður núna ?“ Bogzs : „Þeir gripu mig þegar eg var að stela mér fáeinum appelsínum, yðar liátign". Dómarinn : „Sagði eg yður ekki þegar þcr voruð hér síðast, að þér ættuð aldrei framar að stela uokkr- um sköpuðum hlut ?“ Bogzs : „Nei, yðar liátign; þér sögðuð mér bara að stela aldrei framar sítrónum, en þér mintust þá ekki með einu orði á appelsínurnar". Flœkingurinn: „Getið þér ekki greitt eitthvað götu mína, madama góð ?“ Húsmóöirin : „Sjálf get eg það uú ekki; eu eg skal leysa hundinn minn og eg er viss um að honum væri ánægja að því að gera það.

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.