Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 40

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 40
ÞORSTEINN Þ. ÞORSTEINSSON: STRENGUR HJARTANS. Hann var fiSluleikari. ViS vorum vinir, og hann stytti mér oft stundir í rökkrinu og á kvöldvökunni, því þaá var eini tíminn, sem hann hafði til aS leika á fiSluna sína og eg að hlusta á liann. Einn streng átti hann á fiSlunni sinni, sem hann elskaSi. ÞaS var strengur hjart- ans. Fegurstu, blíSustu og dýpstu tónar fiSl- unnar voru framleiddir með þessum eina streng. En þau voru vandkvæSi á meS strenginn aS hann gat aldrei látiS hann hljóma í sam- ræmi viS hina strengina. ÞaS var árangurslaust þó hann sæti við kveld eftirkveld. Hanngatekki lagaS þetta. Á streng hjartans einan, gat liann spilaS öll uppáhaldslögin sín, en að fá hann til aS hljóma við hina strengina var ómögulegt. Honum datt í hug hvort ekki myndi ráS- legt aS koma fiSlunni í aðgjörS, en hætti æfinlega jafnfljótt viS það aftur. Enginn þekkti fiSluna hans eins vel og sjálfur hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.