Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 21

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 21
20 sýndist altaf jafn langt í burtu. Samt misti liann ekki vonina, og gangan styrkti hann svo hann varS stór og hraustur maSur. Mörgum kyntist liann á leió sinni.en meS engum átti hann samleiS til lengdar, því þó báSir stefndu að sama marki þá tók á- valt sína leiSina hvor. ÞangaS til hann mætti ungri stúlku, sem valiS haíSi sömu göíuna, þau urSu samferSa. Nú varS gang- an léttari og leiSin bjartari, þó ómálga barn bættist í förina, tafSi þaS ekkert fyrir. Þeim fanst friSarboginn færast sjálfkrafa í áttina til þeirra. En svo var þaS eitt kvöld þegar sólin var hnígin í vestri, og húmiS breiddi sig yfir * dalinn, aS dauSinn kom og lagSi kalda höndína á konuna og barniS. Daginn eftir var Þráinn aftur einsamall. Sorgin lagSist yfir sál hans, depru sló á aug- un og ískaldur gustur þrengdi sér inn aS lijartarótum. Hann gekk þá aftur til dauS- ans og baS hann aS taka sig. DauSinn svaraSi: ,,Þú ert enn of ungur". En Þráinn bað svo innilega aS jafnvel dauSinn komst við. Steinrunnir drættirnir í andlitinu mýktust og hrímiS viknaSi á skegginu. Hann leit aftur á Þráinn og sagSi: ,,Þó eg vildi get eg ekki hjálpaS þér, nema eg fái skipan frá drottni alföður; eg er hans þjónn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.