Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 58

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 58
57 Hann fann aS hann átti ekki eftir nema lít- inn tíma ólifaSan, og hann mælti lágt og meS andhvíldum : „Sumir menn hljóta laun verka sinna frá samtíSarmönnum sínum, aSrir ekki, og sum- ir viróast eiga lítil laun skilin. — En eg hefi hlotiS mín laun. Ást þín, sem altaf hefir veriS söm og jöfn, þótt þig hafi brostiS mín vegna, og hin djúpa unaósfró, sem hefir gagntekiS sálu mína, þegar eg hefi dvalið á vorlöndunum dýrSlegu — hjá hinum yndis- fögru myndum náttúrunnar — umkringdur töfrahljómi lífsins----alt þetta hefir fylt anda minn síungum og lifandi krafti, og er mér meiri laun en alt annaS í veröldinni11.— ,, Eg hefi elskaS, og eg hefi sungiS um þaS, sem eg liefi elskaS. — Betra getur líf þetta ekki gefiS.-----Og alt hefSi fariS vel, ef eg hefSi ekki veriS svona fátælcur. — Eg vissi altaf, aS eg yrSi ónýtur bóndi, en eg elskaSi fegurS dalsins, og svo vildi eg vera hér. — Ó, hann er svo fagur, þegar voriS og sumariS brosir ! — Og hann var tignarlegur á haustin og veturna. — Jafnvel þegarstór- hríSarnar geisuSu, eins og núna, þá fanst mér hann töfra mig meó mikilleilc sínum, — — en þegar heilsan fór aS bila og vonirnar smá-dóu hver af annari, þá varð haustiS dapurt og veturinn dimmur, — þá fanst mér dalurinn vera kveljandi þröngur og kald- ur“. — ,,Frá barnæsku dreymdi mig þaS eitt, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.