Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 25

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 25
24 mannanna og breíddi frjósemi jaróarinnar fyrir fætur þeirra. En mannlífiS var vafiS villuhjúpi svo sólarylurinn náSi ekki til þess. Frjósemi jarSarinnar varS svo oft hefndar- gjöf, því mennirnir kunnu ekki aS nota hana sér til liamingju. Þeir söfnuSust saman á smáblettum og flugust á um þaS af náttúru gæSunum, sem næst var hendinni. Flestir vildu vera lausir viS aS rétta hendurnar yfir aS nægtaborSinu. Rétt eins og þeim þætti skömm aó þiggja nokkuS af guSi. Aftur þóttist hver mestur, sem mest gat dregiS undir sig frá þeim, sem manndáó höfSu til aS ná í björgina. AlstaSar var eitthvaS aS og alstaóar fanst honum hann sjá nýjar og nýjar leiðir til aS bæta, til aS veita frelsinu og réttlætinu inn í mannlífiS, og alt af skrifaði hann fleiri og fleiri óskir í bókina sína. ÞangaS til hún var öll útskrifuS nema aftasta síSan. Þrá- inn hélt hughraustur áfram því takmarkið IjómaSi svo fagurt tilsýndar þó lítiS sýndist þaS færast nær. Einu sinni þegar hann laut ofan aS lind til að svala þorsta sínum gáSi liann aS því aS hár hans og skegg var orSiS alhvítt. Hann leit á hendurnar á sér og sá aS þær voru orðnar magrar og sina- berar. Næstu nótt dreymdi hann aS dauS- inn kæmi og segði: „Nú kem eg bráSum aS sækja þig“. ,,GerSu þaS ekki eg hef svo margar óskir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.