Fíflar - 01.01.1914, Page 25
24
mannanna og breíddi frjósemi jaróarinnar
fyrir fætur þeirra. En mannlífiS var vafiS
villuhjúpi svo sólarylurinn náSi ekki til þess.
Frjósemi jarSarinnar varS svo oft hefndar-
gjöf, því mennirnir kunnu ekki aS nota hana
sér til liamingju. Þeir söfnuSust saman á
smáblettum og flugust á um þaS af náttúru
gæSunum, sem næst var hendinni. Flestir
vildu vera lausir viS aS rétta hendurnar
yfir aS nægtaborSinu. Rétt eins og þeim
þætti skömm aó þiggja nokkuS af guSi.
Aftur þóttist hver mestur, sem mest gat
dregiS undir sig frá þeim, sem manndáó
höfSu til aS ná í björgina. AlstaSar var
eitthvaS aS og alstaóar fanst honum hann
sjá nýjar og nýjar leiðir til aS bæta,
til aS veita frelsinu og réttlætinu inn
í mannlífiS, og alt af skrifaði hann fleiri og
fleiri óskir í bókina sína. ÞangaS til hún
var öll útskrifuS nema aftasta síSan. Þrá-
inn hélt hughraustur áfram því takmarkið
IjómaSi svo fagurt tilsýndar þó lítiS sýndist
þaS færast nær. Einu sinni þegar hann
laut ofan aS lind til að svala þorsta sínum
gáSi liann aS því aS hár hans og skegg var
orSiS alhvítt. Hann leit á hendurnar á sér
og sá aS þær voru orðnar magrar og sina-
berar. Næstu nótt dreymdi hann aS dauS-
inn kæmi og segði:
„Nú kem eg bráSum aS sækja þig“.
,,GerSu þaS ekki eg hef svo margar óskir,