Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 8

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 8
7 liún hvítu örmunum um háls sveinsins, og kysti hann á sólbrendann vangann. Tveir hnotbrjótar, meS bláum vængjum, flögruðu út úr hesliviSar-runnunum, og skutust veinandi inn í skóginn til aS segja frá því, sem þeir höfðu séS. Og morguninn eftir kvökuSu sólskríkjurnar, sem sátu í hreiSrum sínum undir kastalaþakinu, hver til annarar: ,,Tí, tí tí, hin tigua frú er ástfangin sveininum í“. FálkaveiSimaSurinn Heinz lifði í sann- leilca hamingjusamar stundir. Hann lét hár sitt vaxa, unz þaS hékk í gullnum loklc- um á herSar niSur. Hann bar silfurspora á fótum og hegraf jöSur í hattinum, og bygði sér loftkastala, hvern öSrum glæsilegri. í raun og veru átti hann þó engan kastala, en honum var veitt ágætt skógarhús til um- ráSa, meS hjartarhornum ágaflinum, ásamt akri og engjalandi. Þar bjó hann nú sem skógarvörSur. Og þegar hin náSuga frú kom ríSandi út til hans, stóð hann í dyrun- um og veifaSi hattinum í kveðju skini. Svo lyfti hann frú ASalheiði úr söSlinum, og veitti henni brauS, mjólk og hunang. SumariS, haustið og helmingur vetrarins var á burtu liSiS, og föstuinngangurinn var í nánd. ÞaS voru stöSugar heimsóknir í nágrenninu, og greifakastalinn leit út eins og hann væri veitingahús. En Heinz skóg- arvörður sat einmana í veiSimannshúsinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.