Fíflar - 01.01.1914, Síða 8
7
liún hvítu örmunum um háls sveinsins, og
kysti hann á sólbrendann vangann.
Tveir hnotbrjótar, meS bláum vængjum,
flögruðu út úr hesliviSar-runnunum, og
skutust veinandi inn í skóginn til aS segja
frá því, sem þeir höfðu séS. Og morguninn
eftir kvökuSu sólskríkjurnar, sem sátu í
hreiSrum sínum undir kastalaþakinu, hver
til annarar:
,,Tí, tí tí,
hin tigua frú er ástfangin sveininum í“.
FálkaveiSimaSurinn Heinz lifði í sann-
leilca hamingjusamar stundir. Hann lét
hár sitt vaxa, unz þaS hékk í gullnum loklc-
um á herSar niSur. Hann bar silfurspora
á fótum og hegraf jöSur í hattinum, og bygði
sér loftkastala, hvern öSrum glæsilegri.
í raun og veru átti hann þó engan kastala,
en honum var veitt ágætt skógarhús til um-
ráSa, meS hjartarhornum ágaflinum, ásamt
akri og engjalandi. Þar bjó hann nú sem
skógarvörSur. Og þegar hin náSuga frú
kom ríSandi út til hans, stóð hann í dyrun-
um og veifaSi hattinum í kveðju skini. Svo
lyfti hann frú ASalheiði úr söSlinum, og
veitti henni brauS, mjólk og hunang.
SumariS, haustið og helmingur vetrarins
var á burtu liSiS, og föstuinngangurinn var
í nánd. ÞaS voru stöSugar heimsóknir í
nágrenninu, og greifakastalinn leit út eins
og hann væri veitingahús. En Heinz skóg-
arvörður sat einmana í veiSimannshúsinu,