Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 52

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 52
51 tárum þegar þeir sungu þá. Og allir sungu þeir 1 jóó skáldsins og kendu þau öSrum. II. Engin sól! Engin stjarna ! MyrkriS og frostiS tóku saman helbláum höndum, kaf- loSnum af ís, yfir dalinn. ÞaS var vetrar- nótt. NorSanhríSin iamdi alt og barSi. Fönninni, sem hún áSur var búin aS safna sarnan, þyrlaSi hún upp meS ofsa valdi í stórum gusum, bar hana þannig langar leiSir í fangi sér, kastaði henni svo ómjúkt niSur og hlóS tir henni snjókastala, margar mann- hæSir yfir jarSflötinn. — Bær skáldsins var nær því allur hulinn undir snjóhrönnunum. Hann stóS í lægS, en þangaS sækist hríSin rnest eftir aS bera byrSar sínar, og hlaða þeirn saman. Uppi í rúmi í litlu lágu, torf-baSstofunni blundaSi skáldió og hvíldist upp viS herSa- dýnu. Hann lauk augunum upp til hálfs, þegar stærstu byljirnir geisuSu yfir baSstofu- mæninn, svo hvein í öllu, og sendu ískaldar frostrokur inn um smugurnar, sem þeir fundu á gömlu moldarveggjunum; en svo lukust augu hans strax aftur, Hann and- varpaSi, og féll svo aftur í sama dvalann. Konan hans sat á rúmstoknum meS höf- uSiS hneigt ofan í bringu, og hendurnar krosslagSar í kjöitunni. Á ofurlitlu borSi viS höfSalag iö týrrSi á olíulampa, sem sendi daufa ljósglætu yfir aS öSru rúmi, sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.