Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 10

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 10
9 „AvaS þýóir þetta? Hver er þessi maS- ur ?“ RoSinn hvarf úr kinnum greifafrúnnar, en hún náSi þó fljótt valdi yfir sér, og svaraSi: ,,ÞaS er vitskertur veiSimaSur. Kondu ! ViS skulum flýta okkur fram hjá honum. Eg er hrædd aS vera nálægt honum", En riddarinn var búinn aS opna pyngju sína, og fleygSi gullpeningi til mannsins vió veginn. Þá rak Heinz upp hátt hljóS, og fleygSi sér flötum á grúfu niSur á jörSina. En lafSin og riddarinn keyrSu hesta sína sporum og riSu hvatlega á braut. Ómurinn af hófaskellunum var löngu dá- inn út, áSur en liinn ógæfusami unglingur reis á fætur. Hann þurkaSi rykiS og ó- hreinindin af andlitinu, þrýsti hattinum of- an yfir augun og hélt inn í skóginn meS hraSa. Þannig gekk hann hvíldar- og stefnulaust til dagseturs. Þá fleygði liann sér undir eik eina, sveipaSi aS sér yfir- höfninni, og svefn seig á brá hins magn- þrota manns. Aumingja Heinz svaf alla nóttina drauma- laust, þar til nepjan um aftureldinguna vakti hann. En undir eins stóS öll hans sorg fyrir hugarsjónum hans, og glotti aS honum eins og liinn illi andi. ,,Ó,ef eg gæti gleymt“, liljóSaói hann. ,,Ef eg aSeins gæti gleymt! ÞaS er til upp- sprettulynd, og hverjum þeim, sem drekkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.