Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 66

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 66
Ipi A D er áform þeirra, sem að útgáfu „Fífla“ stuftla, að láta þá eigi verSa aS bibu- kollum strax. í nœsta hefti verbur, á- samt þýddum og frumsömdum smásögum, byrjun á þjóbsagna smáþáttum, er Þorsieinn Þorsteinsson frá XJpsum í Svarfaöardal, skrifaöi upp á Gimli í Nýja-íslandi, um þaö leyti, sem hann var aS verSa blindur (1889). Álítum vér rétt og sjálfsagt, ab vernda þetta seinasta handrit hans frá glötun, meS því ab láta „Fífla“ birta þab. Hefir ábur verib mik- ib prentab af handritum hans heima á ís- landi, eins og mörgum mun kunnugt. FÍFLAR þykir oss fallegt nafn og fögur blóm. Munu margir hér muna fífil sinn fegri, er þeir ungir satu i fifilbreklcunum heima og dreymdi hugsœla vökudrauma um framtíb sína. — Hér eru fíflarnir þeirra skobabir illgresi. En hversu margt íslenzkt blóm, er hér ei álitib illgresi, sem upp er rœtt og í eld kastáb ? Ef „Fíflar geta meb smásögum sínum veitt lesendunum ánœgju, og um leib sýnt þeim hvab er fagurt og hváb er Ijótt, hvab rétt er og hváb rangt er — skin og skugga vors daglega lífs—þá er tilgangi vorum náb. ÚTG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.