Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 54

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 54
53 sem ekkert, og eftir sex ára sambúS áttu þau Hka sama sem ekkert, nema þrjú efnileg börn, sem juku heimilisánægjuna, en sem bættu þó lítið fyrir búskapnum. Skortur- inn varS því hlutskifti þeirra. Hann hafSi aldrei veriS sterkbygSur, og klæSleysi og kuldi, skortur á góSri og liollri næringu, aó meStöldum illum húsakynnum, og — máske meira en nokkuð annaS — aS sjá allar fram- tíSarvonir sínar, um aS komast áfram í heiminum, hrynja til grunna, varS honum þyngri byrSi, en hann fengi risió undir, og nú var ekkert annaS eftir — ekkert — ekk- ert — nema hinn þögli dauSi. Hitn gat ekki — vildi ekki — ásaka ltann. Hún elskaSi hann, og liann hana. Hún skildi hann — þekti þrá hans og langanir. Hversu oft hafSi hann ekki skernt henni meS söngunum sínum fögru — ljóSunum inndælu. En til þess aS búa þau til, hafSi hann tekiS tímann frá heimilisskyldunum — frá henni og börnunum. Hún vissi að aSrir átöldu hann. Þeir höfSu sagt þaS viS hana, aS hann væri ekki til neins, því hann kynni ekki aS bjarga sér. En þeir hinir söniu sungu söngvana hans og lásu IjóSin hans — glöddust af þeim og skemtu sér viS þau. Og þau voru hans vinna. — Því hafSi hann aldrei fengiS borgun fyrir sína vinnu eins og aSrir ? ESa var þá vinnan hans einskis virSi ? Voru ljóSin lians, sem færðu líf og ánægju inn á heimilin, ekki þess virSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.