Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 16

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 16
15 una. í rauninni hugsaSi hann þó stundum um hinar fyrri sorgir sínar, en aSeins sem sá, sem illa drauma hefir dreymt og veróur glaóur aS morgni aS vakna frá þeim. Á hverju kveldi kom dóttir skógarkonunnar út til lians, og þau sungu saman, stundum glaSværa veiSisöngva, stundum skilnaSar- söngva, um óendurgoldna ást og unaðsljúfa samfundi. Þannig liSu sjö mánuðir. Þá var smíS- inii lokiS og húsió fullgert, alt frá þrepskildi og upp á mænirborS. Heinz hafói lcomió ungu furutré fyrir viS gaflinn og mærin fléttaS sveigi úr furutágum meS rauSum fjallasks-berjum, og skreytt veggina meS þeim. Gamla konan kom út á hækjum sín- um, meS köttinn sitjandi á heróum sér, og leit yfir hið fullendaSa smíSi. Hiín var mjög alvarleg, og í hendi sinni bar hún út- skorinn bikar úr viði, fyltan óminnisdrykk- inum. ,,Þú hefir fullkomnaS hin þrjú skyldu störf, sem eg lagSi fyrir þig“, sagSi hún, ,,og nú færSu launin. Tak viS þessum bik- ar, og þegar þú hefir teigaS hinn síSasta dropa hans, þá hverfur burt hiS umliSna úr minni þér“. Skógarbúinn var á báSum áttum þegar hann rétti höndina eftir bikarnuin. „Drektu og gleymdu öllu“, mælti gamla konan. „Öllu?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.