Fíflar - 01.01.1914, Side 16

Fíflar - 01.01.1914, Side 16
15 una. í rauninni hugsaSi hann þó stundum um hinar fyrri sorgir sínar, en aSeins sem sá, sem illa drauma hefir dreymt og veróur glaóur aS morgni aS vakna frá þeim. Á hverju kveldi kom dóttir skógarkonunnar út til lians, og þau sungu saman, stundum glaSværa veiSisöngva, stundum skilnaSar- söngva, um óendurgoldna ást og unaðsljúfa samfundi. Þannig liSu sjö mánuðir. Þá var smíS- inii lokiS og húsió fullgert, alt frá þrepskildi og upp á mænirborS. Heinz hafói lcomió ungu furutré fyrir viS gaflinn og mærin fléttaS sveigi úr furutágum meS rauSum fjallasks-berjum, og skreytt veggina meS þeim. Gamla konan kom út á hækjum sín- um, meS köttinn sitjandi á heróum sér, og leit yfir hið fullendaSa smíSi. Hiín var mjög alvarleg, og í hendi sinni bar hún út- skorinn bikar úr viði, fyltan óminnisdrykk- inum. ,,Þú hefir fullkomnaS hin þrjú skyldu störf, sem eg lagSi fyrir þig“, sagSi hún, ,,og nú færSu launin. Tak viS þessum bik- ar, og þegar þú hefir teigaS hinn síSasta dropa hans, þá hverfur burt hiS umliSna úr minni þér“. Skógarbúinn var á báSum áttum þegar hann rétti höndina eftir bikarnuin. „Drektu og gleymdu öllu“, mælti gamla konan. „Öllu?“

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.