Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 23
22
sem hann vill eSa ekki. Eg skal meS ósk-
um mínum svifta af honum falskórónunni
og senda hann sjálfan út í yztu myrkur“.
Og Þráinn lagói af staS meS krefta hnefa
og ólgandi heiftarblóS í æSum. Ekki hafSi
hann lang fariS þegar dimma tók í lofti.
ÓveSursskýin byrgSu sólina og friðarboginn
hvarf. Eldingin logaSi í skýjunixm, þrum-
urnar klufu loftiS meó braki og brestum.
Stormurinn geysaSi yfir jörSina í bræSi
sinni, svo skógartrén skulfu, en hafiS ýfSist
og umhverfSist. Hrannirnar æddu á land
upp eins og vildu þær mola sundur klett-
ana. Þráinn keptist áfram, áfram, því
ekkert skjól sá hann til aS standa af sér
veSrið; ■ aS lokum hné hann meSvitundar-
laus til jarSar. Þegar hanxi raknaSi viS
aftur var óveSrinu létt af. Sólin skein yfir
regnvotan gróðurinn og ylmur blómanna
fylti loftiS. Þráinn sá enn aS lífiS var fag-
urt. Heiftin hvarf úr huga hans eins
og frosthéla fyrir ársólargeislum. En ljúf-
ar minningar gægSust fram líkt og blóm-
knappar, sem smá opnast viS sólarylinn
eftir aó hafa sofiS af sér næturkuliS. Hann
mintist þess, sem móðir hans hafði sagt,
aS maSur mætti ekki biSja um neitt ílt, því
þá mundi friSarboginn verSa tekinn burt.
Hann varS nú óttasleginn, því hann hélt aS
liugsanir sínar liefSu veriS illar og drottinn
alfaSir væri sér reiSur, svo hanu þorSi
naumast aS líta til himins, en þegar hann