Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 7

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 7
6 in úr kastalanum til veiSimannsins, og mælti meS bros á vörum : Sýndu mér nú, Heinz, aS þú sért vel- æfður veiSimaSur. „ ,Ó veiðisveinn hýr, það herm þú mér, hvað hærra upp en valur og gleða fer ?‘ “ Án þess aS hugsa sig um svaraSi Heinz : „Upp svífur gleðan og haukurinn hátt, en hærra flýgur örninn itm lofthvelið blátt". Frú ASalheiSur spurSi aftur : ,,Ó, veiðisveinn hýr, mér herm þú kær, hvað hærra en örninn svifið fær ?“ FálkaveiSimaSurinn hugsaSi sig uni í eitt eSa tvö augnablik, og svaraSi svo : „Hærra' en nokkur fuglanna fljúga má hin fagra sól stígur um dagsali há“. Greifafrúin hneigSi höfSi af ánægju yíir svarínu, og spurSi í þriSja sinn : ,,Ó, sveinninn minn elskaði, seg mér það vin! hvað svífnr ennþá hærra en röðulsins skin ?“ En nií var kunnáttu veiSimannsins lokiS. Hann horfSi upp á trjátoppana, eins og hann byggist viS að hjálp gæti komiS frá þeim, og svo leit hann niSur á hnakknefiS á söðli þeim, er hann sat í, en hann vissi ekk- ert hverju hann átti aó svara. Þá tók frú ASalheiSur í taumana á hesti sínum, beigSi sig fast aS veíSimanninum og sagði í lágri röddu : „Sólgeislar liátt upp á himninum sjást, en liærra samt leitar hin dulda ást“. Um leiS og hún mælti þessi orS, vafSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.