Fíflar - 01.01.1914, Page 7

Fíflar - 01.01.1914, Page 7
6 in úr kastalanum til veiSimannsins, og mælti meS bros á vörum : Sýndu mér nú, Heinz, aS þú sért vel- æfður veiSimaSur. „ ,Ó veiðisveinn hýr, það herm þú mér, hvað hærra upp en valur og gleða fer ?‘ “ Án þess aS hugsa sig um svaraSi Heinz : „Upp svífur gleðan og haukurinn hátt, en hærra flýgur örninn itm lofthvelið blátt". Frú ASalheiSur spurSi aftur : ,,Ó, veiðisveinn hýr, mér herm þú kær, hvað hærra en örninn svifið fær ?“ FálkaveiSimaSurinn hugsaSi sig uni í eitt eSa tvö augnablik, og svaraSi svo : „Hærra' en nokkur fuglanna fljúga má hin fagra sól stígur um dagsali há“. Greifafrúin hneigSi höfSi af ánægju yíir svarínu, og spurSi í þriSja sinn : ,,Ó, sveinninn minn elskaði, seg mér það vin! hvað svífnr ennþá hærra en röðulsins skin ?“ En nií var kunnáttu veiSimannsins lokiS. Hann horfSi upp á trjátoppana, eins og hann byggist viS að hjálp gæti komiS frá þeim, og svo leit hann niSur á hnakknefiS á söðli þeim, er hann sat í, en hann vissi ekk- ert hverju hann átti aó svara. Þá tók frú ASalheiSur í taumana á hesti sínum, beigSi sig fast aS veíSimanninum og sagði í lágri röddu : „Sólgeislar liátt upp á himninum sjást, en liærra samt leitar hin dulda ást“. Um leiS og hún mælti þessi orS, vafSi

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.