Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 17

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 17
16 „Já, öllu, — þínuin fyrri sorgum, sjálfri mér, og —“ , ,Og mér líka“, sagSi mærin yndislega og tók hendinni fyrir augun til aS hylja tárin, sem brutust út. Þá greip ungmenniS bikarinn, kastaði honum af alefli til jarSar svo óminnisdrykk- urinn féll í glitrandi dropum ofan yfir gras- iS, og hljóSaði: ,,Eg vil dvelja meS þér móSir !“ Og áSur en hann gat gjört sér grein tyrir því hvaS skeS hafSi, hvíldi mærin viS br jóst hans og brosti geguum tárin. Léttur þytur heyrSist frá trjánum og kornstangirnar hneigðu höfði fyrir andblænum. Fuglarn- ir sungu á greinunum og grái kötturinn gömlu konunnar gekk malandi hringinn í kring um hina hamingjusömu elskendur. Nú gæti eg án mikillar fyrirhafnar breytt gömlu konunni í ljómandi fagra álfkonu, dóttur hennar í prinzessu og hinu nýbygSa húsi í skrautlega konungshöll, en viS skul- um heldur vera sannsögul og láta alt vera eins og þaS var. En eitt furSuverk skeSi þó í raun og veru. AllstaSar þar sem dropi af óminnisdrykk- inum féll til jarSar, spratt upp svo lítiS blóm meS himinbláum augum. — SíSan hefir blómiS breiSst út yfir alt landiS, en fyrir þá. sem þekkja ekki nafniS á því, var saga þessi ekki rituS. J>. Þ. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.