Fíflar - 01.01.1914, Síða 17
16
„Já, öllu, — þínuin fyrri sorgum, sjálfri
mér, og —“
, ,Og mér líka“, sagSi mærin yndislega og
tók hendinni fyrir augun til aS hylja tárin,
sem brutust út.
Þá greip ungmenniS bikarinn, kastaði
honum af alefli til jarSar svo óminnisdrykk-
urinn féll í glitrandi dropum ofan yfir gras-
iS, og hljóSaði:
,,Eg vil dvelja meS þér móSir !“
Og áSur en hann gat gjört sér grein tyrir
því hvaS skeS hafSi, hvíldi mærin viS br jóst
hans og brosti geguum tárin. Léttur þytur
heyrSist frá trjánum og kornstangirnar
hneigðu höfði fyrir andblænum. Fuglarn-
ir sungu á greinunum og grái kötturinn
gömlu konunnar gekk malandi hringinn í
kring um hina hamingjusömu elskendur.
Nú gæti eg án mikillar fyrirhafnar breytt
gömlu konunni í ljómandi fagra álfkonu,
dóttur hennar í prinzessu og hinu nýbygSa
húsi í skrautlega konungshöll, en viS skul-
um heldur vera sannsögul og láta alt vera
eins og þaS var.
En eitt furSuverk skeSi þó í raun og veru.
AllstaSar þar sem dropi af óminnisdrykk-
inum féll til jarSar, spratt upp svo lítiS
blóm meS himinbláum augum. — SíSan
hefir blómiS breiSst út yfir alt landiS, en
fyrir þá. sem þekkja ekki nafniS á því, var
saga þessi ekki rituS.
J>. Þ. Þ.