Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 28

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 28
27 andliti öldungsins, því hvar sem Æska kom fylgdu henni gleSi og ylur. Hún strauk tárin, sem enn voru eigi þornuS á kinnum hans, og sái hans opnuSust heimar, sem lengi höfSu veriS lokaSír. Hann tók bókina sína og skrifaSi eitthvaS á öftustu síSuna. „ÆtlarSu nú að taka viS bókinni minni, barniS mitt?“ Æska tók við henni. „En faSir góSur, eru þetta alt óskir? HeldurSu aS eg hafi tíma til aS bera þær allar fram; óskastundin er ekki löng“. „ÞaS gerir ekkert til ef þú lest aS eins öftustu síSuna. En óskastundin er löng, þaS er eilífSin, barniS mitt“. Um leiS og öldungurinn slefti síSasta orS- inu hné höfuS hans niSur og friSur dauS- ans breiddist yíir ásjónu hans. Æskan leit á öftustu síSuna í bókinni og þar var skrifaS : „Drottinn alfaS<r,gef þúmönnunum vizku til aS meta gjafir þínar og kenn þú þeim aS elska hver annan. “ Hún lokaði bókinni og lét hana í barm sér. En þegar hún leit viS sá hún aS öld- ungurinn var látinn. Hún kraup niSur yfir líki hans og grét. Nóttin sveipaSi jörSina í faSmi sínum, og blómin lokuSu bikurum sínum og grétu. Svo kom morgunylurinn, breytti dögginni í frjómagn, og þar sem geislarnir streymdu undir regnskýjafaldinn ljómaöi friSarboginn í allri sinni dýrS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.