Fíflar - 01.01.1914, Síða 28
27
andliti öldungsins, því hvar sem Æska kom
fylgdu henni gleSi og ylur. Hún strauk
tárin, sem enn voru eigi þornuS á kinnum
hans, og sái hans opnuSust heimar, sem
lengi höfSu veriS lokaSír. Hann tók bókina
sína og skrifaSi eitthvaS á öftustu síSuna.
„ÆtlarSu nú að taka viS bókinni minni,
barniS mitt?“
Æska tók við henni.
„En faSir góSur, eru þetta alt óskir?
HeldurSu aS eg hafi tíma til aS bera þær
allar fram; óskastundin er ekki löng“.
„ÞaS gerir ekkert til ef þú lest aS eins
öftustu síSuna. En óskastundin er löng,
þaS er eilífSin, barniS mitt“.
Um leiS og öldungurinn slefti síSasta orS-
inu hné höfuS hans niSur og friSur dauS-
ans breiddist yíir ásjónu hans.
Æskan leit á öftustu síSuna í bókinni og
þar var skrifaS :
„Drottinn alfaS<r,gef þúmönnunum vizku
til aS meta gjafir þínar og kenn þú þeim aS
elska hver annan. “
Hún lokaði bókinni og lét hana í barm
sér. En þegar hún leit viS sá hún aS öld-
ungurinn var látinn. Hún kraup niSur yfir
líki hans og grét. Nóttin sveipaSi jörSina í
faSmi sínum, og blómin lokuSu bikurum
sínum og grétu. Svo kom morgunylurinn,
breytti dögginni í frjómagn, og þar sem
geislarnir streymdu undir regnskýjafaldinn
ljómaöi friSarboginn í allri sinni dýrS.