Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 53

Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 53
52 megin í baSstofunni. ÖSru hvoru leit kon- an upp. Augu hennar voru döpur og rauS af svefnleysi og gráti, en samt sofnaSi hún ekkí. Hún horfSi svefnþrungnum augum yfir hió náföla og innsogna andlit mannsins síns. Andardráttur hans var þungur og erfiSur og sogandi hrygla fyrir brjóstinu. Svo leit hún yfir aS hinu rúminu, þar sem börnin þeirra sváfu. ÞaS bærSi ekkert á þeim, og liöfuS hennar hné aftur ofan í bringuna, augun lukust aftur, en með á- kveSnum viljalcrafti hélt hún svefninum aftur. Hún var búin aS vaka svo margar nætur, og nú vissi hún, aS þessi hlaut aS vera hin síðasta. Einkennin voru of glögg á ásjónu hins deyjandi manns, til aS efast um þaS. Svo þetta var þá endirinn á draumum þeirra og vonum — dauSi, dauSi, dauði! Myrkur yfir öllu — öllu----- Hún leit í draumórum vökunnar yfir leiS- ina, sem þau höfSu gengiS saman. Hún var ekki löng — aS eins sex ár. Þau höfSu sézt í fyrsta skifti, þegar hún var tvítug, en hann var þremur árum eldri. BæSi voru þau efnalaus og áttu ekkert nema ástina, sem þau báru hvort til annars, og óslitnar framtíSarbrautir, milli fjals og fjöru, sem voru hlaSnar og ruddar meS höndum von- arvætta þeirra. — Eftir eitt ár voru þau gift og farin aS búa. Hann var skáld en ekki búmaSur. Þau höfSu byrjaS meS sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Fíflar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.