Fíflar - 01.01.1914, Síða 53
52
megin í baSstofunni. ÖSru hvoru leit kon-
an upp. Augu hennar voru döpur og rauS
af svefnleysi og gráti, en samt sofnaSi hún
ekkí. Hún horfSi svefnþrungnum augum
yfir hió náföla og innsogna andlit mannsins
síns. Andardráttur hans var þungur og
erfiSur og sogandi hrygla fyrir brjóstinu.
Svo leit hún yfir aS hinu rúminu, þar sem
börnin þeirra sváfu. ÞaS bærSi ekkert á
þeim, og liöfuS hennar hné aftur ofan í
bringuna, augun lukust aftur, en með á-
kveSnum viljalcrafti hélt hún svefninum
aftur. Hún var búin aS vaka svo margar
nætur, og nú vissi hún, aS þessi hlaut aS
vera hin síðasta. Einkennin voru of glögg
á ásjónu hins deyjandi manns, til aS efast
um þaS.
Svo þetta var þá endirinn á draumum
þeirra og vonum — dauSi, dauSi, dauði!
Myrkur yfir öllu — öllu-----
Hún leit í draumórum vökunnar yfir leiS-
ina, sem þau höfSu gengiS saman. Hún
var ekki löng — aS eins sex ár. Þau höfSu
sézt í fyrsta skifti, þegar hún var tvítug, en
hann var þremur árum eldri. BæSi voru
þau efnalaus og áttu ekkert nema ástina,
sem þau báru hvort til annars, og óslitnar
framtíSarbrautir, milli fjals og fjöru, sem
voru hlaSnar og ruddar meS höndum von-
arvætta þeirra. — Eftir eitt ár voru þau
gift og farin aS búa. Hann var skáld en
ekki búmaSur. Þau höfSu byrjaS meS sama