Fíflar - 01.01.1914, Page 66

Fíflar - 01.01.1914, Page 66
Ipi A D er áform þeirra, sem að útgáfu „Fífla“ stuftla, að láta þá eigi verSa aS bibu- kollum strax. í nœsta hefti verbur, á- samt þýddum og frumsömdum smásögum, byrjun á þjóbsagna smáþáttum, er Þorsieinn Þorsteinsson frá XJpsum í Svarfaöardal, skrifaöi upp á Gimli í Nýja-íslandi, um þaö leyti, sem hann var aS verSa blindur (1889). Álítum vér rétt og sjálfsagt, ab vernda þetta seinasta handrit hans frá glötun, meS því ab láta „Fífla“ birta þab. Hefir ábur verib mik- ib prentab af handritum hans heima á ís- landi, eins og mörgum mun kunnugt. FÍFLAR þykir oss fallegt nafn og fögur blóm. Munu margir hér muna fífil sinn fegri, er þeir ungir satu i fifilbreklcunum heima og dreymdi hugsœla vökudrauma um framtíb sína. — Hér eru fíflarnir þeirra skobabir illgresi. En hversu margt íslenzkt blóm, er hér ei álitib illgresi, sem upp er rœtt og í eld kastáb ? Ef „Fíflar geta meb smásögum sínum veitt lesendunum ánœgju, og um leib sýnt þeim hvab er fagurt og hváb er Ijótt, hvab rétt er og hváb rangt er — skin og skugga vors daglega lífs—þá er tilgangi vorum náb. ÚTG.

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.