Fíflar - 01.01.1914, Blaðsíða 52
51
tárum þegar þeir sungu þá. Og allir sungu
þeir 1 jóó skáldsins og kendu þau öSrum.
II.
Engin sól! Engin stjarna ! MyrkriS og
frostiS tóku saman helbláum höndum, kaf-
loSnum af ís, yfir dalinn. ÞaS var vetrar-
nótt. NorSanhríSin iamdi alt og barSi.
Fönninni, sem hún áSur var búin aS safna
sarnan, þyrlaSi hún upp meS ofsa valdi í
stórum gusum, bar hana þannig langar leiSir
í fangi sér, kastaði henni svo ómjúkt niSur
og hlóS tir henni snjókastala, margar mann-
hæSir yfir jarSflötinn. — Bær skáldsins var
nær því allur hulinn undir snjóhrönnunum.
Hann stóS í lægS, en þangaS sækist hríSin
rnest eftir aS bera byrSar sínar, og hlaða
þeirn saman.
Uppi í rúmi í litlu lágu, torf-baSstofunni
blundaSi skáldió og hvíldist upp viS herSa-
dýnu. Hann lauk augunum upp til hálfs,
þegar stærstu byljirnir geisuSu yfir baSstofu-
mæninn, svo hvein í öllu, og sendu ískaldar
frostrokur inn um smugurnar, sem þeir
fundu á gömlu moldarveggjunum; en svo
lukust augu hans strax aftur, Hann and-
varpaSi, og féll svo aftur í sama dvalann.
Konan hans sat á rúmstoknum meS höf-
uSiS hneigt ofan í bringu, og hendurnar
krosslagSar í kjöitunni. Á ofurlitlu borSi
viS höfSalag iö týrrSi á olíulampa, sem sendi
daufa ljósglætu yfir aS öSru rúmi, sama