Fíflar - 01.01.1914, Page 37

Fíflar - 01.01.1914, Page 37
36 breitt í blöSunum og fólk nefndi þaS ineS lotningu, skáldin kváSu honum og verkum hans heill og lof. Hann kom heim. HvaS hann var fallegur, stór og karlmannlegur, þegar hann gekk á meSal vina sinna, sem dáSust aS honum og lofuSu hann. Hún sá hann, en hún þorSi ekki aS heilsa honum, en svo stóS þaS alveg á sama. Hann átti hana og hún átti hann, það vissi hún vel. Brátt myndi hann koma aS dyrunum henn- ar, sækja hana og flytja hana meS sér út í hinn mikla, fagra heim. En yndislegast af öllu yrSi þó aS búa meS honum á heimilinu björtu og hamingjusömu í návist hans. Dagarnir liSu. Árin hurfu. StöSugt varS hann frægari og auSugri, en í hjarta hennar dóu allar hinar rauSu rósir vonar- innar, að eins hin hvítu blóm minninganna geymdi hún lifandi og vökvaSi þau meS tár- um sínum. Hann ferSaSist í annaS sinn og kom aftur, en til hennar kom hann aldrei. ,,Eg er ekki nærri því nógu góS handa honum“, sagSi hún oft. “Eg á hvorki til gáfur né atgerfi, sem honum er samboSiS, en þaS er þá heldur engin önnur, sem er hans verS“. ÞaS var eins konar hressing í þessari hugsun. Hann var altaf ógiftur og hún var orðin gömul jómfrú. En í kvöld kom hann heim, giftur hinni ungu, glaSlegu dóttur bankhafans. Þessvegna brendi hún bréfin, Þess-

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.