Fíflar - 01.01.1914, Síða 6

Fíflar - 01.01.1914, Síða 6
5 lútandi, og þegar hún fór burtu, þá sendi liún veiSimanninuin svo undarlegt augna- tillit, aS hinn hugprúSi drengur kastaSi höfSinu út á aSra hlióina, réít eins og lítil fjórtán ára gömul stúlka. Fárn dögum seinna bar þaS viS, aS frú ASalheiSur reiS rít í iSgrænan skóginn á livítum gæSingi. Nú var hún ekki í gráum búningi, heldur í fagurgrænum floskjól, og í stað ekkju-blæjunnar bar hún hatt á höfSi úr savalaskinni meS hrokknum skrautf jöSr- um. Á eftir henni reiS Heinz, ungi fálka- veiSarinn, meS fálka á úlfliS sér, og augu lians glöxnpuðu af ánægju. Þau höfSu riSiS þannig góSan spöl, og kastalaturninn var löngu horfinn sjónum þeirra, bak viS hinar vítt-útbreiddu greinar birkitrjánna. Þá leit frú ASalheiSur um öxlsér og sagSi; ,,Ríddu viS hliS mér, Heinz“. Og Heinz gjörSi þaS, sem hefSarkonan skipaSi. Gatan var þröng, og reiSkjóll greifafrúarinnar straukst um kné fálkaveiS- arans. Þannig héldu þau áfram. ÞaS skrjáfaSi mjúklega í trjáblöSunum, spör- fuglarnir sungu, og öðru hverju hlupu lítil slcógdýr yfir götuna. ViS og viS heyrSust brestir frá brotnandi greinum, þegar hjart dýrin þutu inni í skóginn, eSa vænjaþytur fuglanna, sem stygSust og flugu upp. Svo kom þögn aftur, og djúp kyrS færSist yfir myrkviSinn. í annaS skipti leit hefSarfrií-

x

Fíflar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.