Fíflar - 01.01.1914, Page 11

Fíflar - 01.01.1914, Page 11
10 úr henni, hverfur alt hiS umliSna úr minni. Hver vill vísa mér veginn til lindarinnar11. ,,Hann erhérna!“ kallaSi rödd rétt hjá honum. „Eg er vel kunnugur drykk þeim, sem orsakar óminniS, og skal meS glöSu geSi segja þér alt, sem eg veit um hann“. Heinz leit upp, og sá aS frammi fyrir sér stóS unglingur í svörtum fatadruslum. Tærnar gægSust forvitnislega út um skó- garmana hans. Hann kvaSst vera umferSa- lærisveinn, og hélt áfram ræSu sinni á þessa leiS: „Drykkur sá, sem orsakar óminniS heitir Lethe*), og hefir upptök í Grikklandi. Þang- aS verðuróu að ferSast og leita þér þar upplýsinga. En ef þú vilt hafa þaS þægi- legra, þá kom þú meS mér til Vínberja-veit- ingahússins. ÞaS er ekki langt á biirtu liéS- an. Þar mun veitingakonan gefa þér aS bragSa óminnisdrykkinn, svo framarlega sem pyngjan þín er þyngri en mín er“. Þannig mælti farand-lærisveinninn. Heinz reis á fætur og fylgdi honum eftir til veit- ingahússins í skóginum. Þar drukku þeir saman allan daginn og hálfa nóttina. Um miSbik nætur lágu þeir rólegir á bekknum. Heínz hafSi gleymt öllu, sem kvaldi hann og truflaSi. En meS morgunbirtunni komu *) Á í undirheimum, sem sálir liinna framliðnu drukku úr, til að jfleyma liarmkvælum jarðlífsins Óm i n n i sel f;m. — I’ýú.

x

Fíflar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.