Fíflar - 01.01.1914, Side 9

Fíflar - 01.01.1914, Side 9
8 og aS eins stöku sinnum bárust honum frétt- ir um glaSvœru skemtanirnar í kastalanum. AS lokum kom sú frétt, sem var alt annaS en þægileg fyrir vesalings Heinz. Frú AS- alheiSur ætlaSi aS fara aS gifta sig aftur, sagSi sagan, og fréttin hljómaSi eins og ná- klukku-hringing í eyrum hins unga manns. Heinz lokaSi dyrunum á húsi sínu, og gekk á leiS til kastalans, muldrandi alls konar munnsöfnuS milli tannanna, sem liljóinaSi ólíkt fallegum bænum. Þegar hann kom aS fjallsrótunum, þar sem vegurinn lá í smá-bugSum upp til kast- alans, heyrói hann hófaskelli og silfurskær- an hlátur, sem skar hjarta hans eins og tví- eggjaó sverS. NiSur götuna kom kastala frúin á livíta reiShestinum sínum, og fríSur heldri maður meS henni, ríkmannlega bú- inn, ríSandi á hrafnsvörtum hesti og blíndi hann stöSugt meS sindrandi augum á yndis- legu konuna viS hliS sér. Þá fanst unga skógarverSinum, sem hjarta sitt myndi sprynga af harmi. En hann náSi þó stjórn á sjálfum sér. Hann settist á stein, eins og beiningamaSur, og þegar glæsimaSurinn og kastalafrúin komu í ná- munda, söng hann : „Sólgeislar hátt upp á himninum sjást, en hærra samt leitar hin dulda ást“. Hinn drambsami riddari tók í taumana á gæðingnum, benti á veiSimanninn með svip- unni og spurSi frú Aðallieiói :

x

Fíflar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fíflar
https://timarit.is/publication/565

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.