Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Side 34

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Side 34
Róðrasveit Sendibílastöðvarinnar h.f. sem vann róðrabikar land- sveita 6. árið í röð og fékk hikarinn til eignar. Sendibílastöðin hefur gefið nýjan bikar til að keppa um á Sjómannadaginn. Kvennaróðrasveit ísbjamarins sem vann róðrakeppni kvenna á Sjómannadaginn 1982. CALLESEN DIESEL ÚTGERÐARMENN Hefur þú sem útgerðarmaöur efni á að kaupa aðalvél I skip án undangenginnar athugunnar á eftirfarandi atriðum hjá véiar- seljendum eða notendum. Vlð vonum að vlð heyrum frá þér ef þig vantarþessar upplýsingar eða hafir samband við einhvern þeirra sem eru með CALLESEN aðalvél. 1. Brennsluoliunotk- un pr. hestorku- tíma 2. Smuroliunotkun 3. Bilanatíðni 4. Varahlutalager 5. Þjónusta 6. Verö miðaö við hestöfl I gamla skipið eða nýsmiði — CALLESEN Kynnist kostum Callesen andri hf. UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Armúla 28, Pósthóll 1128 Símar 83066, Rvik. aði Pétur Sigurðsson formaður Sjómannadagsráðs, aldraða sjó- menn heiðursmerki Sjómanna- dagsins, en þeir voru að þessu sinni: Jónas Böðvarsson skip- stjóri, félagi í Skipstjórafélagi ís- lands, Einar Bjarnason loft- skeytamaður, félagi í Félagi ísl. loftskeytamanna, Sigurlaugur Sigurðsson vélstjóri, félagi í Vél- stjórafélagi íslands og Stefanía Jakobsdóttir þerna, félagi í Þernufélagi íslands, sem starfað hefur sem þerna hjá Eimskip í 25 ár og er hún önnur konan sem heiðruð er á Sjómannadegi í Reykjavík. Engin afreksbjörgunarverðlaun voru veitt að þessu sinni. Síðan hófust skemmtiatriði í Nauthólsvík. Kappsiglingar- keppni félaga úr Siglingarsam- bandi íslands. Keppt var á tveim tegundum seglbáta, undir stjórn og eftirliti forráðamanna Sigling- arsambands fslands. Keppt var í kappróðri og kepptu 3 sveitir karla og tvær sveitir kvenna. „Fiskimann Morgunblaðsins" vann skipshöfnin á m/s Ásbirni RE-50. Bikar landsveita, vann sveit Sendibílastöðvarinnar h/f og vann hún bikarinn í 6. sinn í röð. í kvennaflokki vann „Isbjarnarbik- arinn“ sveit ísbjarnarins. Þar sem bikar landsveita karla var full 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.