Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 51

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1983, Blaðsíða 51
Netabæting á sjómannadeginum á Flateyri. Koddaslagur getur verið niikill háski. hvalveiðistöðvar á Sólbakka, er veitti mikla atvinnu. Áður var byggðin meira í dölunum, í hnöppum, því ekki var auðfært milli þeirra. Einna mest byggð mun hafa verið á Ingjaldssandi, en þar bjuggu um tíma yfir 100 manns, sem þótti mikið. Sólbakkaverksmiðjan, eða hvalstöðin varð því einskonar upphaf útgerðarbæjarins á Flat- eyri. Eigandi stöðvarinnar, Hans Ellefsen, byggði sér skammt frá verksmiðjunni, eitt veglegasta íbúðarhús, sem reist hafði verið á íslandi. Hannes Hafstein, ráðherra fékk húsið síðar að gjöf og var það flutt til Reykjavíkur, og gengur þar undir nafninu Ráðherrabústaður- inn við Tjarnargötu. Hvalstöðin brann árið 1901, en enn sjást merki um þessa stassjón í fjörunni undir Sólbakka. Ekki er fullvíst, hversu lengi hefur verið búið á Flateyri, en telja má líklegt að byggð og útræði hafi verið þarna þegar í upphafi byggðar. Ofanvert við þorpið er Goðhóll, en arfsögnin segir að þar hafi staðið hof; og einhverjir fornir munir hafa fundist þar við uppgröft. Hvalveiðistöðin var ekki endurbyggð, því Norðmenn héldu þá til veiða á öðrurn miðum, og til Suðurhafa. En síldarverksmiðja var þó reist og þilskipaútgerð var mikil frá Flateyri. Margir þekktir sjómenn eru á Flateyri, eða rekja ættir sínar þangað. Nokkur verslun er á Flateyri og mikið um skipakomur. Á ýrnsu hefur gengið með at- vinnu, en segja má að síðustu þrjá áratugina hafi verið blómlegt at- vinnulíf á Flateyri. Þar er nýtísku fiskiðjuver, skuttogaraútgerð og bátaútgerð. Sjómannadagurinn á Flateyri Mikið er unt að vera á Flateyri á sjómannadaginn. Formaður sjó- mannadagsráðs er nú Pétur Þor- ^parnaðnr er ^ ' ui»i»liaf auð» BÚNAÐARBMKI ÍSLANDS SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.