Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Page 11

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Page 11
Garðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsins, tekur á móti forseta Islands Vigdísi Finnbogadóttur við Dómkirkjuna í Reykjavík. leið í köldum sjó, þegar m/b Hell- isey frá Vestmannaeyjum fórst fyrir austan eyjar. Er hann hafði komist í gegnum brimgarðinn og komist á land, gekk hann um 4 km leið yfir egghvasst og stórgrýtt hraun til byggða. Afhending bik- arsins fór fram við hátíðahöld Sjó- mannadagsins í Vestmannaeyj- um. Hvalur hf. bauð í skemmtisiglingu Kappróður fór fram á Reykja- víkurhöfn og kepptu sjö karla- sveitir og þrjár kvennasveitir. í karlaflokki sigraði sveit Vífilfells hf. og var róðrarsveit ísbjarnarins hlutskörpust í kvennaflokki. Eng- ar sveitir voru frá skipshöfnum. Síðan fór fram hinn vinsæli koddaslagur. Slysavamasveitin „Ingólfur“ í Reykjavík sýndi björgun manna á sjó með björgunarnetinu „Mark- úsi“. Björgunarþyrla frá björgun- arsveit varnarliðsins á Keflavík- urflugvelli sýndi björgun manna úr sjávarháska. Forstjóri Hvals hf„ Kristján Loftsson, sýndi Sjómannadegin- um í Reykjavík þá miklu rausn að lána hvalbáta fyrirtækisins til að fara með borgarbúa í skemmti- siglingu út á „sundin blá“ í tekju- Gífurlegur mannfjöldi fylgdist með skemmtiatriöum og hátíðahöldum sem að þessu sinni fóru aftur fram í Reykjavíkurhöfn eftir nokkurra ára hlé. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 11

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.