Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 11

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 11
Garðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sjómannadagsins, tekur á móti forseta Islands Vigdísi Finnbogadóttur við Dómkirkjuna í Reykjavík. leið í köldum sjó, þegar m/b Hell- isey frá Vestmannaeyjum fórst fyrir austan eyjar. Er hann hafði komist í gegnum brimgarðinn og komist á land, gekk hann um 4 km leið yfir egghvasst og stórgrýtt hraun til byggða. Afhending bik- arsins fór fram við hátíðahöld Sjó- mannadagsins í Vestmannaeyj- um. Hvalur hf. bauð í skemmtisiglingu Kappróður fór fram á Reykja- víkurhöfn og kepptu sjö karla- sveitir og þrjár kvennasveitir. í karlaflokki sigraði sveit Vífilfells hf. og var róðrarsveit ísbjarnarins hlutskörpust í kvennaflokki. Eng- ar sveitir voru frá skipshöfnum. Síðan fór fram hinn vinsæli koddaslagur. Slysavamasveitin „Ingólfur“ í Reykjavík sýndi björgun manna á sjó með björgunarnetinu „Mark- úsi“. Björgunarþyrla frá björgun- arsveit varnarliðsins á Keflavík- urflugvelli sýndi björgun manna úr sjávarháska. Forstjóri Hvals hf„ Kristján Loftsson, sýndi Sjómannadegin- um í Reykjavík þá miklu rausn að lána hvalbáta fyrirtækisins til að fara með borgarbúa í skemmti- siglingu út á „sundin blá“ í tekju- Gífurlegur mannfjöldi fylgdist með skemmtiatriöum og hátíðahöldum sem að þessu sinni fóru aftur fram í Reykjavíkurhöfn eftir nokkurra ára hlé. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.