Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 38

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 38
Hollandásiglingu. Togarar og önnur fiskiskip stækka Þótt lítill hugur sé í íslending- um og menn sjái lítt fram úr vand- ræðum í útgerð, þá virðist mikill sóknarhugur vera hjá keppinaut- um okkar, sem koma fram með margháttaðar nýjungar. „ísbrjótur“ til rækjuveiða við Austur-Grænland Stærsta rækjutogara, sem smíð- aður hefur verið í Danmörku, var hleypt af stokkunum í Orskov skipasmíðastöðinni í Frederiks- Grænlensk/danski rækjutogarinn við sjó- setninguna í Frederikshavn. Þetta er stærsta og líklegast sterkasta fiskiskip, sem smíðað hefur verið í Danmörku, en skipið mun stunda rækjuveiðar við austur- strönd Grænlands. Togarinn er tæplega 70 metra langur og er ekki nein smásmíði, eins og myndin ber með sér. havn i Danmörku um áramótin og áætlað var að ljúka smíðinni fyrir vorið. Skipið er í sameign grænlenskra og dankra aðila, eða Angmangsalikbæjar og O.P. Mortensen á Borgundarhólmi, og heitir sameignarfélagið Tasilag hlutafélagið. Togarinner byggður í ísklassa 1A, super, og er hann 70 metra langur. í raun og veru er þessi rækjutogari í engu frábrugðinn ísbrjótum að styrkleika, og eru botn og síður af sterkustu gerð, en þessi yfirstyrkur mun gefa skipinu möguleika til þess að stunda veið- ar við Austur-Grænland, þar sem skilyrði til fiskveiða eru einhver þau örðugustu, sem menn þekkja í norðurhöfum. Sem áður sagði er þetta stærsti rækjutogari sem smíðaður hefur verið í Danmörku og án efa einn sá stærsti sem til er. 38 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.