Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 51

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 51
Fiskifélag íslands fagnar merkum áfanga í útgáfustarf- semi sinni, því í ár eru 60 ár liðin frá því að félagið tók við út- gáfu Sjómanna almanaksins af Stjómarráðinu, sem frá 1914 hafði gefið út „Almanak handa íslenskum fiskimönnum“, eins og það hét þá. Þegar Fiskifélagið tók við útgáfunni (1925) var aðeins einn fastráðinn starfs- maður hjá félaginu, en það var Sveinbjörn Egilsson. Skömmu síðar réðst Arnór Guðmunds- son, síðar skrifstofustjóri, til starfa hjá félaginu. Ritstjórn Almanaksins lenti að mestu á þeim og ritstjórn þess, síðar al- farið á Arnóri allt til ársins 1961 er Þórarinn Ámason, nú fram- kvæmdastjóri Aflatrygginga- sjóðs, tók við, og sá hann um ritstjórn til ársins 1970 er Guð- mundur Ingimarsson tók við ritstjórninni sem hefur séð um hana til þessa. Eins og allir sjómenn vita, þá er almanakið hafsjór af allskonar upplýsingum og fróðleik er snertir störf sjómannsins. Er það mikið lesið og notað um borð í hverju skipi. Löggjafinn taldi Sjómanna- almanakið það mikilvægt rit (öryggistæki) að sett var sérstök reglugerð þess efnis að öllum skipum 12 brúttórúml. að stærð og stærri var gert skylt að hafa almanakið um borð. Sjómannaalmanakið er ekki síður mikið notað í landi af út- gerðarfélögum, hafnaryfirvöld- um og fleiri aðilum um land allt, enda þar að finna mikilvægar upplýsingar um hvaðeina er snertir fiskveiðar og siglingar að ógleymdri skipaskrá um öll þil- farsskip í eign landsmanna svo og eigendur þeirra og nöfn framkvæmdastjóra hlutafélaga. Tveir góðir á loðnuveiðum. FISKISKIPASTÓLLIININ IÁRSLOKI9S4 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.