Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Page 84

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1990, Page 84
82 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Kappróður á Eldingu og Leiftri. kirkjunni að sundlauginni 1965. Arið 1974, var sá háttur upptekinn að full- trúar útgerðarmanna og sjómanna flyttu ávörp, en áður valdi Sjó- mannadagsráð ræðumenn dagsins. Árið 1952 var farið að heiðra sjó- menn og 1979 höfðu 67 menn verið heiðraðir, „þar af nokkrum veitt gullmerki og aðrir hlotið viðurkenn- ingu fyrir björgunarafrek. Árið 1959 var tekinn upp sá háttur að verðlauna skipshafnir fyrir bezt verkaðan landaðan afla á Akureyri. Handhafa Atlastangarinnar segir hann vera orðna 16, en 24 sinnum keppt um stöngina, og sumir því unn- ið sigur oft (þar á meðal Jónas sjálfur ef ég man rétt. ÁJ.) Jónas segir kvennasveitir fyrst hafa róið 1946 og unglingasveitir 1947. Jónas rekur ítarlega fjársöfnun dagsins og á sama hátt og Egill, nema að hann bætir við að fyrir tilstilli Sjó- mannadagsráðs Akureyrar hafi feng- ist styrkur úr byggingarsjóði DAS til byggingar elliheimilisins, samkvæmt reglugerðarákvæði í reglugerð DAS happdrættisins til byggingar dvalar- heimila utan Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar, og hafi það fé sem safnazt hafi á Sjómannadaginn, eftir að söfn- un til björgunarskútunnar lauk, síð- an runnið til dvalarheimilins. Hann segir og tekjur af Deginum hafa farið minnkandi vegna aukins kostnaðar við hátíðarhaldið og er sú sagan hin NOKKUR ORÐ UM SJÓMANNADAGSHALD ALMENNT Þær eru skemmtilegar skýringar haldinu og íþróttum Dagsins. Hann Egils, og lýsa karli vel, á minnkandi færir þetta í einu lagi undir aumingja- þátttöku sjómanna í Sjómannadags- skap. Sjómenn á Akureyri hafi ekki Útisamkoma við sundlaugina 1962. sama allsstaðar. „Á síðasta Sjó- mannadegi (þ.e. 1979) náðu tekjur ekki útgjöldum.“ Það sækja daprar hugsanir á Jónas við þessa útkomu afmælisdagsins. Hann segir svo: „En þrátt fyrir þetta verður að halda þessu áfram til að kynna fyrir þjóðinni störf og stöðu sjómanna- stéttarinnar“, og þýðingu starfs sjó- mannsins fyrir íslenzkt þjóðfélag. Pó svo að eftir því, sem tímar breyttut á þann veg að úthald varð samfelldara og hin hefðbundnu vertíðaskipti milli hrakandi Sjómannadagshalds „heiðursgest Dagsins hefur vantað, og það stundum svo að hátíð hefur fallið niður, en þá jafnan verið látin í ljós óánægja með slíkt. Sýnir það að þessi hátíðardagur sé ofarlega í hug- um fólksins. Það er því von mín og ósk að Sjómannasamtökunum takist í framtíðinni að halda deginum áfram í þeim sessi, sem hann er í dag í hugum fólksins. Ekki er það síður mikilvægt að reyna með þessum há- tíðisdegi að auka á samheldni ís- lenzku sjómannastéttarinnar“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.