Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 65

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1994, Side 65
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 63 livað gert til þess að ná þessum stór- flutningum sem ég nefndi á íslenskar hendur að nýju.“ Þið hafíð eimitt gagnrýnt að þarna sé verið að fórna öryggi skipa og áhafna? „Við höfum gert það, því þótt slík skip geti kannske siglt áhættulítið niðri á Miðjarðarhafi, þá gegnir öðru máli um Norður-Atlantshafið sem er eitt erfiðasta siglingasvæði í heimi. Sjálfur hef ég siglt á erlendum skipum og eitt sinn lenti ég í veðri við Góðrar- vonarhöfða sem var sagt eitt hið ver- sta sem þar hafði komið í þrjátíu ár. En mér fannst það ekki meira en venjuleg íslensk bræla. Staðreyndin er sú að á okkar skipum þarf að vera það mikill mannskapur að menn geti skipst á ef eitthvað kemur uppá. Oft er ekki sofið mikið á leið- inni milli landa þegar veltingur er mikill. Þegar menn svo koma upp á vakt eftir að hafa vakað í tvo til þrjá sólarhringa - þrátt fyrir stöku kríur - þá eru þeir ekki til stórræðanna. Þarna er verið að ganga á öryggi áhafnanna, því öryggi og fækkun á mannskap er nokkuð sem ekki fer saman. En því miður er útgerðarmönnum gjarnt að liggja okkur á hálsi fyrir að við krefjumst of mikillar mönnunar. Þannig var - þótt ótrúlegt sé - fækkað í áhöfn Bakkafoss um tvo eða þrjá þegar fslendingar tóku við honum. Þarna er eitthvað á ferð sem stangast á við það sem þeir segja út á við. Eg hef verið talsvert á skipum með útlendri áhöfn og hef ekki orðið var við að þeir menn ynnu jafn mikið við lestun, los- un og sjóbúningu og okkar farmenn. Menn skyldu gæta að því að sá ís- lenski starfskraftur sem er um borð í skipunum er ákaflega ódýr. Ekki geta það talist miklar upphæðir þegar yfir- stýrimaður í hæsta flokki er með 90 þúsund á mánuði í fastakaup.“ Þú hefur sjálfsagt þínar skoðanir á hugmyndunum um alþjóðaskráningafána? „Við horfum nú upp á það að á öllum Norðurlöndunum er ríkið farið að styðja útgerðir kaupskipa sem sigla undir alþjóðasiglingafána með vissum skilyrðum, til þess að gera farmenn sína samkeppnishæfari. Þar er þó ekki um neina tryggingu að ræða. AJþjóða- fáni, til dæmis DIS, hefur ekki sama rétt til siglinga á dönsku ströndinni og gamli fáninn. Það sama gildir hjá Norðmönnum, en verið er að endur- skoða þetta. Mér skilst að Svíar séu nú að byrja að borga útgerðunum skatt áhafnanna beint, en þess í stað munu þær ekki hafa fijálst val um mannskap og verða að ráða heimamenn í stað útlendinga. Ég er auðvitað hlynntur slíkum ráðstöfunum. Ég veit að Sjómannafélagið hér er andvígt alþjóðaskráningarfána. Það get ég skilið, því hér hefur ekki verið boðið upp á neinar skattaívilnanir út- gerðarfélögunum til handa svo okkar menn haldi störfum sínum. Allar líkur eru því á að skipafélögin manni skipin útlendingum meðan svo er. Ég vona að menn velji sömu leiðina og Svíar meðan tóm er til og að íslenskir far- menn haldi starfinu. Við megum ekki gleyma því að til þess að verða stýri- menn verða menn að hafa verið háset- ar, en ella geta þeir ekki aflað sér til- skilins siglingatíma. Og við megum ekki missa neina kynslóð úr. Því verðum við að horfa á málið í víðara samhengi. Fyrst allar Norður- landaþjóðirnar verða að styrkja út- gerðir sínar, þá held ég að okkur þýði ekki að loka augunum fyrir því að við verðum að fara eins að. Þegar ríkis- stjórnin stendur í gegn þessu vegna skattanna, þá er það fásinna. Filipps- eyingur sem siglir til íslands eyðir ekki krónu hér á landi. En væri Islend- ingur á sama skipi skattlaus þá þarf hann eigi að síður að sjá fyrir fjöl- skyldu sinni hér og af flestum vörum sem hann kaupir fara 24% til ríkisins. Þess í stað er eins víst að þessi maður gangi um atvinnulaus og sé á atvinnu- leysisbótum. Við verðum þannig að reikna dæmið til enda og hætta að berja höfðinu við steininn. Nú er skipasmíðaiðnaðurinn kom- inn í kaldakol og ég efa að svo hefði þurft að fara hefði nógu fljótt verið brugðist við. En það eru fleiri störf í þjóðfélaginu í hættu og þar á meðal LYFJA- KISTUR í BÁTA OG SKIP t HAFNARFJARÐAR APOTEK STRANDGÖTU 34, HAFNARFIRÐI, SÍMAR: 51600 OG 50090
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.