Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 85

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 85
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 85 þessi hjalloft væru höfð ólæst þá virtu menn það orðalaust að á hjalloftið færi enginn nema með leyfi for- manns. En það breytti því ekki að þar sem skipafjöldinn hér í Bolungarvík var oft svo gríðarlegur að menn urðu að nota hjallloftin fyrir vermenn sem svefnpláss. Ýmist voru það einn eða tveir sem sváfu í hverri koju. Þarna hefur oft verið dimmt og drungalegt og engin undur að menn yrðu varir við ýmislegt „óhreint“, enda verða draugasögur úr verbúðum ekki tölum taldar. I Osvörinni hjá okkur er í rauninni um tvær verbúðir að ræða þ.e. fyrir tvær skipshafnir — og var sú raunar venjan — og þar hafa búið tólf til fjórtán menn. Þurfti þá stundum tvær fanggæslur, það er að segja konur sem hugsuðu um fatnað og annað fyrir sjó- mennina, og hafa þær haft nóg að starfa við erfiðar aðstæður, því loftið var ekki gott í verbúðunum og þrengslin mikil. Oftast fylgdi ein fanggæsla hverju skipi, en stundum annaðist ein fanggæsla tvö skip. Laun fanggæslanna voru þau að hún hrepp- ti alltaf vænsta fiskinn úr hverjum róðri. Og mér er ánægja að bæta því við sjómönnum í Bolungarvík til hróss að öllum ber saman um að þeir hafi alltaf komið mjög vel fram við fanggæsluna sína. Má vísa í rit þeirra Arna Gíslasonar, Thedórs Friðriks- sonar og Jóhanns Bárðarsonar þessu til staðfestingar. Ámi hafði hér líka sjálfur verbúð fyrir aldamótin og hún var kölluð Árna Gíslasonarbúð. Er gaman að geta þess að Árni átti hér líka verbúð í félagi mann sem Jón Jónsson hét og var frá Ljótunnarstöð- um í Húnavatnssýslu og var sú búð kölluð Ljótunnarstaðarbúð. Þær búðir stóðu skammt frá búðinni Doplu sem var nær Bolungarvík en Ósvararbúð.” 70-80 verbúðir um aldamótin „Eg held að ég megi segja að ver- búðirnar hafi flestar verið rifnar rétt fyrir 1940. Þá var þó, frá 1930 eða svo, lítið um að menn notuðu þær á vetrum, heldur aðeins á vorin. En þar sem við erum nú að spjalla um Ósvör- ina, þá langar mig til þess að leiðrétta þann misskilning margra að Ósvörin sé elsta verstöð í landinu. Það er ekki „Ölver“— hann er nú annar t\>eggja vorbáta með Bolungarvíkurlaginu sem til eru. (Ljósm. Sjómdbl. AM) Þannig höfðu vermennirnir skrínuna sína jyrir framan sig undir brattri súðinni í verbúðinni. Og margir þeirra kemdu eða gripu í að spinna á rokk. (Ljósm. Sjómdbl.: AM) rétt. Ósvör hefur aldrei verið verstöð heldur var hér aðeins útræði. En aftur á móti er það Bolungarvík sjálf sem er elsta og jafnframt stærsta verstöð landsins. Verstöðvarnar báru flestar einhver nöfn og ég gæti nefnt Doplu, Hrings- búð og svo framvegis. Fjöldi þeirra var löngum mikill og strax um 1700 er talið að 40 verbúðir séu í Bolungar- vík og á tímabilinu 1895-1904 eru í Bolungarvík um 70-80 verbúðir. I Ósvörinni er talið að mest hafi verið fimm til átta verbúðir. En í Kálfadal, sem er hér rétt inni með hlíðinni og tilheyrir raunar Bolungarvík, er vitað að stóðu um sjö verbúðir nærri 1700. Voru það einkum menn úr Jökulfjörð- unum sem komu og reru þaðan, því þá stóð fiskur hér nær og þeim hefur þótt of langt að róa að heiman. Annars voru það fyrst og fremst Inn-Djúpsmenn sem komu hingað til Bolungarvíkur til róðra. Sést það á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.