Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 94

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 94
94 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Hátíðarhöld Sjómannadagsins í Hafnarfirði 1996 Blómsveigur lagður að minnismerki um horfna sjómenn: F.v. Karel Karelsson, Sigþrúður Jónsdóttir sem lagði sveiginn og séra Sigurður Guðmundsson sem flutti bœn. Frá vinstri: Jón Júlíusson, Þorvarður S. Guðmundsson, Svanhildur Sigurjóns- dóttir, Ingiberg Halldórsson, Jórunn Hadda Egilsdótttir, Vilborg Harðardóttir og Rósmundur Sigurðsson. Helgi Einarsson heiðraði. Dagskrá Sjómannadagsins hófst laugardaginn 1. júní kl. 16.00 með knattspyrnukeppni frystitogara. Það var leiðindaveður, stífur norðan- strengur og kalt. Ahorfendur voru því færri en búast mátti við, en fjölmargir sátu inni í bílum sínum og þeyttu flautuna þegar það átti við eða rétt lið gerði góða hluti. Þrátt fyrir kuldann og vindinn spil- uðu liðin góðan bolta og sýndu mikið keppnisskap. Röð liða varð þessi: 1. RÁN 2. HARALDUR KRISTJÁNSSON 3. ÝMIR 4. VENUS Sunnudaginn 2. júní voru fánar dregnir að húni kl. 8.00 og kl. 10.00 hóf Lúðrasveit Hafnarfjarðar að leika við Hrafnistu. Kl. 10.45 var lagður blómsveigur að minnisvarða um horfna sjómenn við Víðistaðakirkju. Það gerði Sigþrúður Jónsdóttir og Sr. Sigurður Guðmundsson flutti bæn. Gengið var til kirkju og hlýtt á messu hjá séra Sigurði. Lesarar ritningar- greina við messuna voru þau Jórunn Hadda Egilsdóttir og Bergþór Ingi- bergsson. Kl. 13.00 var skemmtisigling með börn og fullorðna fram á fjörðinn í umsjón Björgunarsveitar Fiskakletts. Kl. 14.00 hófst hátíðardagskrá Sjó- mannadagsins framan við Tónlistar- skólann með leik Lúðrasveitar Hafn- arfjarðar. Karel Karelsson formaður Sjómannadagsins í Hafnarfirði setti hátíðina og kynnir var Guðmundur Jónsson skipstjóri á Venusi. Ávörp fluttu: Kristín Sveinbjarnardóttir formað- ur Slysavarnadeildarinnar Hraun- prýði, Guðmundur Svavarsson full- trúi Útvegsmannafélags Hafnarfjarð- ar og Óskar Vigfússon formaður Sjó- mannafélags Hafnarfjarðar. Fjórir aldraðir sjómenn voru heiðraðir að þessu sinni. Þeir Rós- mundur Sigurðsson, Ingiberg Hall- dórsson, Jón Júlíusson og Þorvarður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.