Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 95

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 95
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 95 Sigurliðið ífótbolta frystitogara. Áhafnarmenn afRán. Valkyrjur. Frá vinstri: Rakel Bergmann, Kolbrún Sigur- jónsdóttir, María Rós Sigþórsdóttir, Jenna Grans. A mynd- ina vantar Þórunni Jónsdóttur og Björn Hansson stýri- mann. Hringur. Frá vinstri: Aðalsteinn Einarsson, Harald P. Hilmarsson, Claus H. Magnússon, Magnús Kristjánsson, Ágúst Sigurmundsson, Einar Aðalsteinsson og Björn Sig- urðsson. GÖTUSTRÁKAR: Efri röð frá hægri: Trausti Hansson, Björn Hansson, Sölvi Oddsson, Hlynur Vagn Atlason, Friðrik Óskar Bertelsen. Fremri röð frá hægri: Sigurður Samúelsson, Halldór Hafsteinsson stýrimaður. J. Guðmundsson. Helgi Einarsson skipstjóri heiðraði kappana. í stað krossa frá Sjómannadeginum í Reykjavík var heiðurskörlunum af- hentur fagur gripur, afsteypa í smækkaðri mynd af listaverkinu “Sigling” eftir Þorkel Guðmundsson. Ólafur Guðmundsson sá um gerð merkisins af listrænum næmleik og hagri hönd. Nafn viðtakanda og ártal er grafið í fótstykki merkisins og Sjó- mannadagurinn í Hafnarfirði. Rökin fyrir því að taka það upp að afhenda fagran grip í stað hinna hefðbundnu krossa eru þau að að kvöldi Sjó- mannadags setja flestir krossa sína niður í skúffu, sem geymir þá um ókomin ár. Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék milli atriða á pallinum. Magnús Ólafsson og Laddi skemmtu við mikinn fögnuð ungra Hafnfirðinga. Þyrla Landhelgisgæsl- unnar sýndi björgun úr sjó með að- stoð Björgunarsveitarinnar Fiska- kletts og Bjöm Thoroddsen sýndi list- flug af snilli sinni. Kappróður fór fram samkvæmt venju og kepptu átta sveitir. Besta tímann áttu GÖTUSTRÁKAR með tímann 1:19,33 og hlutu þeir Eyja- peyjabikarinn og róðrarbikar landsveita. Besta tíma sjómanna náðu skipverjar á HRING- GK og hlutu þeir Sjómannabikarinn. Tími í róðrarkeppninni var þessi: 1. Götustrákar 1:19,33 2. Sjólastöðin 1:23,77 3 Hringur 1:27,62 4. Venus 1:29,13 5. Ýmir 1:31,13 6. Sjávarfiskur 1: 39,79 7. Valkyrjur 1:40,38 8. ????????? 1:41,49 Sjómannahófið hófst á Hótel Sögu kl. 20.00 og gengu gestir í húsið und- ir fjörugum leik Lúðrasveitar Hafnar- fjarðar. Borgardætur og Örn Árnason skemmtu, veislustjóri var Níels Lund. Var besta skemmtun fram eftir nóttu við frábæran leik hljómsveitar húss- ins sem töfraði alla fram á gólfið eða eins og segir í brag sem ortur var um Sjómannadaginn fyrir nokkrum ámm: Dansa nú bæði djæfog sving, Dóri á Freyju og Alli á Hring. Gvendur á Venus og Gestur á Rán, geysast um gólfið á hœl og tám. Óli-Fúsi og Eiríkur brosa með Viðar á öxlum, þann fiskigosa því nú stígur Högni sinn stóðhestadans, við stressaða konu — togaramanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.