Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 9

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 9
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9 Kynning á aðstöðunni í Grímsnesinu aukin „Að vanda í þessu árlega spjalli okkar í Sjómannadagsblaðinu um málefni Sjómannadagsins víkjum við að þeirri uppbyggingu sem stöðugt á sér stað í Grímsnesinu. Þar er jú enn ein sundlaugin, svo segja má að Sjó- mannasamtökin séu orðin nokkuð stór rekstraraðili í sundlaugum. Þá eru þar þrír heitir pottar (einn er ætlaður börnum) og stórt gufubað. A svæðinu erum við nú búnir að úthluta um 200 lóðum undir sumarbústaði og höfum lagt talsverða vinnu í að kynna þessa aðstöðu, svo sem félögum sjó- mannskvenna, því við teljum að það skorti á kynningu meðal sjómannafé- laganna á því sem þarna er að gerast og í boði er, þótt þegar séu risin á svæðinu 22 sumarhús á vegum stétt- arfélaga sjómanna. 153 bústaðir þarna eru í einkaeign - og enn er nóg pláss. Þarna er þjónustumiðstöð, byggð 1980, þar sem er íbúð eftirlitsmanns og er þar leiktækjasalur, setustofa og fleira sem upp má telja. Við þjónustu- miðstöðina eru heitir pottar, sauna og verslun. í setustofunni er að sjálf- sögðu sjónvarp, myndband og hljóm- flutningstæki. Þá er þarna minigolf og 9-holu golfvöllur og gamla bæinn okkar, þ.e.a.s. þar sem við rákum barnaheimilið forðum, leigjum við út sem reiðskóla. Þar er einnig hesta- leiga og dæmi eru um að fólk hefur komið til vikudvalar í orlofshúsum stéttarfélaganna, haft með sér hesta og leigt aðstöðu fyrir þá hjá því fólki sem rekur reiðskólann.“ AM MINNINGAROLDUR SJOMANNADAGSINS REGLUGERÐ UM MINNISVARÐA DRUKKNAÐRA/TÝNDRA SJÓMANNA OG ANNARRA SÆFARENDA 1. Minnisvarðann reisir Sjómanna- dagurinn í Reykjavík og Hafnarfirði Minnisvarðinn heitir “Minning- aröldur Sjómannadagsins” og stendur vestan Fossvogskirkju við hlið minnisvarðans um óþekkta sjó- manninn. 2. Minnisvarðinn, sem myndar öld- ur, er gerður úr grásteini. A honum eru sléttir fletir. Á fletina verður komið fyrir nöfnum sjómanna og sæfarenda sem drukknað hafa og ekki fundist né komist í vígða mold. Nöfn skulu öll hafa sömu stafagerð og stærð. Á þær skal tilgreina nafn, stöðu á skipi, fæðingardag og ár og dánardag og ár. Þar skal tilgreina nafn skips sem farist hefur eða við- komandi farist af. Annað er ekki leyfilegt að setja á Minningaröldur Sjómannadagsins. 3. Stjórn Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði veitir heimild til að setja upp nöfn á minn- isvarðann og skulu nöfn vera í sam- ræmi við reglur sem settar hafa ver- ið um stafastærð og gerð. Heimila skal einstök nöfn sjómanna og sæfar- enda, ennfremur áhafna og sæfarenda sem óskað er eftir að fylgi nafni skips sem farist hefur. Heimild skal veitt nánustu afkomendum eða öðrum í umboði þeirra. Umsækjandi heimild- ar greiði fyrir stafi og festingu þeirra á minnisvarðann og annan beinan kostnað sem af leiðir. Stjóm Sjó- mannadagsins skal sjá um að ætíð séu tiltækir stafir af þeirri gerð og stærð sem ákveðin hefur verið í samráði við arkitekt minnisvarðans, svo og að tiltækur sé verktaki til að annast verkið. Upphaf þessarar minningarsögu skal vera fyrsti Sjómannadagurinn 6. júní 1938. Þannig staðfest á stjórnarfundi Sjómannadagsráðs 18. júní 1996. Form umsóknar (sýnishorn) S. Helgason hf. Steinsmiðja Skemmuvegi 48, 200 Kópavogi. Sími 557-6677, Fax 557- 8410 Skráning drukknaðra, týndra sjómanna og annarra sæfarenda á minnisvarðann Minningaröldur Sjómannadagsins Upplýsingar um hinn látna: „Athugið að áríðandi er að skrifa með prentstöfum" Nafn: Fæðingard. og ár Dánardægur ef vitaö er SEAltefttiaðasty: Hver óskar eftir skráningu/Fullt nafn: ' Kennitala Heimilisfang Póstnúmer Sími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.