Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 23

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 23
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 23 Söngfélag aldraðra lífgaði upp á stemmninguna við athöfnina. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson) Borgarstjórinn í Reykjavík, frú Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, lofaði fram- sýni og stórhug Sjómannadagsráðs. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson). einnig tveir heitir pottar og aðgangur niður í eimbað. Öll aðstaða við laug og potta er þannig að hreyfiskertir geti nýtt sér laugina. Sérstök aðstaða er þar fyrir sjúkraþjálfa og einnig lyft- ari til þess að lyfta fólki í laugina. Laugarsalnum tengist síðan aðstaða starfsfólks, vakt, snyrting og móttaka. Sundlaugarsalurinn tengist garði sem auðvelt er að komast út í þegar til þess viðrar. Endurhæfingardeildin skiptist í þrennt - aðstaða fyrir sjúkranudd þar sem gert er ráð fyrir 5 meðferðar- bekkjum, sérstöku herbergi fyrir ein- staklingsmeðferð, sérstöku herbergi fyrir stuttbylgjutæki og aðstöðu fyrir starfsfólk. Einnig er sérstakur salur fyrir tæki og annar svokallaður hreyfisalur. Þessir tveir salir eru vel búnir tækjum, bæði fyrir aldraða og starfsfólk heimilisins sem kemur til með að nýta þessa aðstöðu einnig. Kostnaður hljóðaði upp á 206 milljónir en áætlaður raunkostnaður verður um 196 milljónir króna. Stærð hússins er sem hér segir: 1492 fermetrar að flatarmáli og 5297 rúmmetrar.“ Þökkuð fjárhagsaðstoð „Sem fyrr segir lagði Reykjavíkur- borg um 90 milljónir framreiknaðar fram til þessa verks, en aðrir aðilar „Það er reisn yfir öllu sem Hrafnistu- menn gera, “ sagði heilbrigðisráð- herra, frú Ingibjörg Pálmadóttir. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.