Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 61

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 61
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 61 Dr. Jón Þorkelsson ^mundur bishup a tírimara Samson 1541 (brot) „Að hotfnum tíma eg huga sný og heyri á bylgjum skjálfa veðurhljóð og vigragný um veröldina hálfa. Með himinröndum rosaský rjúka. En steyta kálfa hnakkakertir hér við land — og hafa stundum unnið grand — Danir og dusta bjálfa. Fremstur stóð í fylking þá fram til varna boðinn, einkum þegar öðrum brá og ægði þyngsti voðinn, sortnaði blika, brimaði lá, blöskraði sumum hroðinn, eða gengu flestir frá — fyrstur reið hann vaðið á, gamli Skálholtsgoðinn. Eg heyri söxin hrikta við, hrópað í lyptingunni, upp er dregið akkerið, eikjan lausfrá grunni, skunda finn ég skipsfólkið, skjálfa súð fyrir unni, dýfur taka og farið finn, erflytur mig í hinsta sinn — í elli — af œttjörðinni. Mér hefir verið um œviár ægis þekkur leikur; þó að ýfðist Gýmir grár, eg gerðumst aldrei smeykur, þótt skaflinn risi himinhár — og hrikti kjölurinn veikur — löðraði í brimi landagjörð, og léki á þrœði rostungs jörð og ryki eins og reykur. Frá Haukadal eg sjálfur sjó sótta á œskutíðum, sjaldan grynnra en sœi þó sjó í miðjum hlíðum, þótt allan skæfi Atals mó, á þótt gœfi tíðum, skylfi tré, en brysti bönd, brotnaði ár — með kalda hönd kenda eg ei á kvíðum. Víðar fleytta egfieyi um vöst á fyrrum dögum mínum gegnum Ægis iðuköst í algleymingi sínum, og við marga andness röst átt hefeg í brýnum; Skútan rann þótt rymdi stór Reykjaness og Látra sjór heldur hrjúfur sýnum. Dr. Jón Þorkelsson. Siglt hef egfyrir Suðurland fyr, sjórinn rokið um branda á Þorlákssúð, í bráða-byr bungaðist voðin þanda, fyrir austan Ægisdyr ekki sá til landa, hverri fokku úr heflum hleypt, á hnýfil nœrri kuggnum steypt — eg var í engum vanda. Við Noreg líka í lófum mér léku stjómartaumar, þar er bœði harður hlér og heldur leiðir naumar, beitta egfyrir boða og sket; bulluðu krappir straumar; svo hefeg eitt sinn stefnt að Storð, að stórum ekki sáfyrir borð, ruku fjúk ogflaumar. Eg hratt og skeið úr Hjaltlands möl heims á norðuifióa, sjálfur hélt um hjálmunvöl, og hreppti réttu nóga, átökfann eg knýja kjöl kaldra Grænlands sjóa, hrundi um mig hrönnin mörg, hafþökin og jöklabjörg — egfann mér ekkert óga. Eg kvíði ekki enn þá Ægis-„deyð“ — annað’ er meir að grandi: Mér ógnar að komast alla leið upp að fjarrum sandi; vel er, efvið Vikarsskeið viggið bryti í strandi, og heldur vilda eg bera bein í brimi við hann Driptarstein en drafna í dönsku landi. Dr. Jón Þorkelsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.