Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 10

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Blaðsíða 10
10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Tvöfalt merkisafmæli Bæði Hrafnistuheimilin fagna merkum tímamótum í ár, þar sem Hrafnista í Reykjavík er nú 40 ára en Hrafnista í Hafnarfirði 20 ára. í tilefni af þessum tíma- mótum tók Sjómannadagsblaðið Rafn Sigurðsson forstjóra tali Rafn Sigurðsson forstjóri: “Hér ber allt vott um snyrtimennsku, þrifnað og hlý- legheit, og það þakka ég einkum okkar ágæta starfsfólki." (Ljósm. Sjmdbl. Björn Pálsson) s I ár vill svo til að bæði Hrafnistuheimilin fagna merkisafmælum, en Hrafnista í Laugarási er 40 ára á þessu ári en Hrafnista í Hafnarfirði 20 ára. Horn- steinninn að Hrafnistu í Reykjavík var lagður á Sjó- mannadaginn þann 13. júní 1954 af þáverandi forseta Islands, Asgeiri Asgeirssyni, en starfsemin hófst á Sjó- mannadaginn þann 2. júní 1957. Það var svo á árunum 1974-75 að hafist var handa við undirbúning byggingu Hrafnistu í Hafnarfirði og hornsteinninn að bygging- unni var lagður af þáverandi sjávarútvegsráðherra, Matthíasi Bjarnasyni, á Sjómannadaginn 5. júní 1977. Heimilið tók svo til stafa 19. nóvember sama ár. í til- efni af þessum tímamótum fann Sjómannadagsblaðið Rafn Sigurðsson forstjóra heimilanna að máli og innti hann eftir hvað honum væri efst í huga á þessu afmæl- isári. “Já, það er rétt að þetta glæsilega og myndarlega heimili, Hrafnista í Laugarásnum, sem byggt var af fram- sýni og dugnaði sjómannastéttarinnar, fagnar 40 ára afmæli sínu nú í ár,” segir Rafn Sigurðsson. “Fyrsti for- stjóri heimilisins var Sigurjón Einars- son og við af honum tók Auðun Her- mannsson. Sjálfur varð ég svo for- stjóri heimilisins 1. ágúst 1973, en með þeirri hagræðingarstefnu sem allsráðandi varð um 1993, tók ég við sem forstjóri beggja heimilanna það ár, og var það í samræmi við þann ásetning okkar að byrja á að “spara ofan frá,” eins og sagt er. Fram til þess tíma hafði Guðmundur Hall- varðsson alþingismaður og núverandi formaður Sjómannadagsráðs veitt heimilinu forstöðu um skeið.” Á Hrafnistu í Reykjavík búa nú 316 manns “Þessar byggingar eru merkilegar að því leyti að þeir menn sem hófu hér framkvæmdir gerðu sér ljóst að undir sama þaki þurfti að vera bæði svokallað dvalarheimili og svo hjúkr- unardeildir. Þannig er á Hrafnistu í Reykjavík dvalarheimili fyrir um 200 manns og fimm hjúkrunardeildir fyrir um 100 manns. Þannig að 1997 eru á Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Reykjavík alls um 316 manns. Síðan byggðum við hjónagarð, þar sem 18 hjón gátu búið, en þessi aðstaða var með þeim hætti að hjónin gátu sótt alla þjónustu, mat sem annað, upp á Hrafnistu. Þetta voru síðustu bygg- ingar á lóð Hrafnistu í Reykjavík um árabil, en síðar voru byggð raðhús og loks blokk sem síðan tengdust þjón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.