Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN HLUTVERK KIRKJUNNAR 137 ríku, að halda fast við kennisetningar Aþanasíusar-játning- arinnar. Skilningur í trúarefnum er þroska-atriði. Þekking vor á eðli guðs og mannsins, er langtum fullkomnari heldur en bekking hinna lærðustu feðra innan grísku kirkjunnar. Síð- ustu 150 árin hafa gert oss kleift að kynna oss, hvernig hugur guðs starfar og hvernig hugur mannsins starfar, með miklu fullkomnari hætti en áður var unt. Hví skyldi ég biðja Wann, sem ekið hefur kerru með uxum fyrir, að gera við bílinn minn, ef hann hefur aldrei séð bíl áður? Það er alls ekkert á móti því að hafa trúarjátning. Vís- ’ndin eru stöðuglega að búa til trúarjátningar í þeirri merk- ‘n2u, að þau eru sífelt að birta síðustu niðurstöðurnar. Kirkj- an verður að gera slíkt hið sama. En það er mjög varhuga- yert að búa til óbreytanlega trúarjátning. Óbreytanleg trúar- játning er contradictio in adjecto (mótsögn í sjálfri lýsingunni), Wí með trúarjátning eigum vér við hugsanakerfi. Nú er hugs- Un í sjálfu sér lifandi hlutur og í vexti. Óbreytanleg trúar- iátning mundi því vera óbreytanlegur hlutur, sem er lifandi og 1 vexti, en það er mótsögn. Annaðhvort er trúarjátning óbreyt- anieg, en þá er hún hætt að vera hugsun í öllum réttmætum skilningi þess orðs, eða hún er hinsvegar hugsun, en þá get- Ur hún ekki verið óbreytanleg. Það er hvorki viturlegt né mögulegt að fá alla menn til að hugsa eins. Og það er auðvitað ógerningur að ætla sér fá tvær kynslóðir hvora eftir aðra til að hugsa eins. Setjið Vður rétt sem snöggvast fyrir sjónir muninn á því mjög svo flókna lífi, sem ég og þú lifum, og hinum einföldu lifnaðar- ^átturn postulanna. Hvaða grein gerðu þeir sér fyrir muninum á auðvaldi og öreiga lýð? Auðvald var þá ekki til í strang- asta skilningi þess orðs, því að þá höfðu peningar ekki tekið aó skipa þann sess, er þeir gera nú á dögum. Enn fremur Var þá engin sérstök verkalýðsstétt til í nútímaskilningi þess 0rös. Hverjar voru hugmyndir þeirra um pólitísk réttindi? ^u á dögum taka þessar hugmyndir svo skjótri framþróun, a® þær gerbreyta skoðunum vorum á hverjum tíu árum. Þeir höfðu enga hugmynd um viðureign vísinda og guðfræði. Þeim Var meira að segja ókunnugt um heimspekilega framþróun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.