Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Page 23

Eimreiðin - 01.07.1928, Page 23
'EIMREIÐIN GÁTA GEVMSINS 215 stjörnubúa. En hvað stendur þar í vegi, sem bannar og lokar brautum? Það er fyrst og fremst sú hrapallega blindni, að hyggja hina og þessa granna vora á ljósvakahafinu æðri heldur en fold Edens og Jahves. Iielgi vorrar eigin stjörnu er flekkuð og lægð með þeirri fásinnu, að ríki himnanna eigi ekki heima á þessari jörð. Allar jarðstjörnur eru jöfnum höndum himnar og helvíti. En engin hugsandi vera af mannkyni voru hefur þar rétt til þess að úthluta einkunnum, lægra né hærra stigs. Að vísu er það þó satt, að snúningshraði hnattar, skekkjan í brautinni, aldur hans og stærð má alt valda miklu um einkenni hvers jarðar- kyns; en þetta getur ekki haggað meginsetningunni um jafn- rétti og skyldleika himinbúanna á öllum lífstjörnum. Greind og athugun vor sjálfra heldur uppi kröfu til frjálsrar þegn- stöðu meðal stjörnulýða, úti um allar víðar veraldir. Guðshugtakið er nátengt þessu efni. Vegna þess að þjóðir hafa sett þá engla yfir sig, er haldnir voru bólfestir á fjar- lægum ljóshvelum, týndu æðstu verur þessarar jarðar sjálfs- virðing sinni og sukku djúpt fyrir eigin augum. Jafnhliða varð náttúrulögmálið, handan hnattasunda, að guðdómlegu almætti, > skynjun þeirra, er tróðu vora eigin fögru og sæluríku fóst- ui'stjörnu undir fótum. Fyrir oss Islendinga er það sérlega mikils um vert að at- huga guðdómseðlið jarðneska, samfara fullvissu og játning u>n hliðstöðu annara himinbúa. Edda vor mun þar ná hæst allra trúbragða. Guðmaður Ásaheims gengur í alvæpni fyrir hástól æðsta jarðarvits og skreytir sig ekki fjöðrum draum- “eima. Hann stígur þar fram með heilbrigðum sjálfsþótta; því hann veit sig engri lífsmynd síðri, né lægri á þrepum himna- stigans. Forsöguguðir íslands eru jarðneskir höfðingjar, full- lafnir hverjum hirðseta sólkonunga. Flin heilaga ritning vors norræna kynstofns, Eddan, mun ef hl vill ná hámarkinu í heilbrigðri siðspeki allra kunnra og ókunnra lífsmynda á hnattkerfi voru. Aðsetur þeirra var jafnan himneskt ríki, hvar sem þær fóru. En með því er ekki sagt, að hallir þeirra hafi jafnan verið sælustaðir, á mannlega tungu. Pórn lífsins stendur hærra en nokkur fögnuður. Takmarkið er ^lstaðar, æfinlega og í öllu þekking.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.