Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 26

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 26
218 QÁTA GEYMSINS eimreiðin Það mun innrætt öllum fjölda mannkyns, að hvelaheildin hlyti að sökkva eilíflega dýpra og dýpra á nafnlausu hrað- hruni, svo fremi sem henni væri ekki haldið uppi af þeim eilífðarmætti, sem ekkert mál getur lýst. Þessi hugsun er mikillar merkingar fyrir lausnina á gátu geymsins. Langflestir þeirra, sem jafnvel hafa þó látið sér ant um að hugsa um trúaratriði, munu vera fastlega bundnir við bernskudrauma sálarinnar. Menn eru snortnir af leynisamböndum orsakar og afleiðingar; og ætíð sækir hinn almenni maður fast að þeim yztu höfum, þar sem andinn virðist eiga rétt til að stað- næmast. Væri algeymur stjarnanna skoðaður sem kjarni tilverunnar, þá opnast manni sú hugsun, að fyrir utan kerfi himintungl- anna kynni að vera sveiflulíf í ósýnilegu veldi. Þá bæri að skoða efnismyndirnar sem lægra þroskastig, að líku leyti sem jarðneskur líkami sést augum allrar skapaðrar skepnu, en á þó að hverfa og verða að engu. Hinar ósýnilegu verur, sem öll þjóðahjörtu dreymir um, eru ímyndir mannsandans, jafn- sennilegar í raun og veru eins og aðrar staðhafnir í minning og huga kynslóðanna. Lausn geymsgátunnar getur ekki rökstuðst án þess, að tek- inn sé til greina að fullu möguleiki andlegrar veraldar hand- an við alla efnisheima. En hvernig er lífi háttað á slíkum svæðum? Úrlausnin virðist hljóta að fara í þá átt, að vísa til yfirskynjunar, enda þótt ekki sé full sönnun hennar til þessa dags. Sveiflur og öldur, víðvörp og óheyranlegir hljómar eru ef til viil lífið og starfsemin utan við alt, sem vér þykjumst þekk)a- Til þessa bendir stigbreyting þeirra þriggja vökva, sem eðlisfræðin veit af, enn sem komið er. Vatn, andrúmsloft og ljósvaki eru fyrstu heitin, sem vér höfum valið víðáttum þess- ara streymandi hafheima, og er mér ekki kunnugt, hvort vis- indin hafa enn nafnkent hinn fjórða lög, sem iðar í gegnum æðar ljósvakans. Sveiflumál hins æðra líís er ekki enn þá skilið. Þó mætti geta þess til, að varla verði langt þangað til að tónlist heyf' ist hingað til jarðar, frá öðrum hnattbúum; enda var fvrir •nokkru sagt svo frá, að heyrst hefðu í Parísarborg hljómar af samstiltum tækjum, utan af geymi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.