Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 28

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 28
eimreiðin r Utvarp og menning. Þegar útvarpið fyrir tæpum átta ár- um hóf sigurför sína um allan heim, þá voru það í fyrstu ekki margir, sem spáðu hreyfingu þessari langlífi, en flestir héldu, að hér væri aðeins um hégóma að ræða, sem dagblöðin hefðu blásið upp, og myndi hverfa skjótt aftur. Nú er nýjabrumið farið af út- varpinu, og samt eykst því stöðugt fylgi. Er það nú alment viðurkent sem atkvæðamesta menningarstofnun nú- tímans. Nærri 100 miljónir manna hlýða nú daglega á útvarp, þar af helmingurinn í Evrópu; í nokkrum löndum er það fjórði hluti þjóðarinnar, og í sumum borgum helmingur íbúanna. T. d. er það nú áttundi hluti Berlínarbúa, sem útvarpstæki eiga, og lágt reiknað eru að meðaltali fjórir, sem hafa gagn af hverju tæki, eða með öðrum orðum, um helmingur borgarbúa hlustar þar á útvarp. Á síðasta ári fjölS" aði útvarpsnotendum í Evrópu samtals um meir en fjórðung, en í mörgum löndum um nærri þriðjung. Þessar fáu tölur lýsa þýðingu útvarpsins betur en mörg orð og myndir. Það lig9ur nærri að líkja útvarpinu við prentlisíina. Það voru víst ekki margir meðal samtíðarmanna Gutenbergs, sem gerðu sér fulla grein fyrir hinum geysilegu áhrifum, sem prentun bóka og blaða átti að koma til að hafa í menningarsögu síðari alda, og eins er það sennilegt, að okkur sé ekki enn ljóst nema lítið brot af þeim víðtæku möguleikum, sem útvarpið felur í ser' Útvarpið er nú orðið ómissandi liður í lífi þjóðanna; uieð því hefur mannkynið öðlast nýtt og sérstaklega áhrifamikið meðal til að láta í ljósi hugsanir og tilfinningar, og mennirnir munu ekki sleppa því aftur úr greipum sér, en leitast við að bæta það og fullkomna eftir mætti. Möguleikinn til þess að Gunnlaugur Briem.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.