Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Side 29

Eimreiðin - 01.07.1928, Side 29
EIMREIÐIN ÚTVARP OG MENNING 221 geta á augnabliki náð til ótakmarkaðs fjölda áheyrenda, mun altaf hvetja menn til að færa sér hann í nyt. Það ætti að vera nóg að benda á gildi útvarpsins fyrir alþýðuna sem weðal til fræðslu og útbreiðslu hollrar skemtunar meðal hinna mörgu, sem annars eiga þessa engan kost, til þess að sann- færa menn um, að það er óviðjafnanlegt menningar- og mann- úðarmeðal. í stað þess að verða hættulegur keppinautur blaða °9 leikhúsa, hefur útvarpið einmitt orðið til þess að auka skilning og áhuga fólks á lífi og list. Dlöðin hafa verið fljót að sjá þetta, og eindregið stutt að vexti og viðgangi útvarps- 'ns, og listamennirnir eru nú óðum að fylkja sér í kring- «m það. Það er á tvennan hátt, sem útvarpið mótar menningu nú- tímans. I fyrsta lagi með hinu útvarpaða efni (fyrirlestrum, hljómleikum o. s. frv.), og í öðru lagi með tækjunum sjálfum (smíði þeirra og meðhöndlun). Ég vil fyrst minnast á fyrra atriðið. I fyrstu var útvarpinu tekið með mjög misjöfnum tilfinn- mgum, ýmist litið á það sem galdravél eða leikfang, en í ^argra augum var það hin alvarlegasta hætta fyrir menningu °kkar, og menn voru hræddir við að missa, þegar heyrnin em er notuð, hin sterku og beinu áhrif, sem ræðumenn, leik- arar, söngvarar og aðrir listamenn hafa á áheyrendur sína. Ofullkomin tæki drógu mikið úr hinu listræna gildi útvarps- ms, og svo virtist það ætla að verða sönghöllunum að fjör- tlóni. Þetta fór þó á annan veg, og forstjórar helztu menn- ln9arstofnananna sáu fljótt hina ótakmörkuðu möguleika út- varpsins til þess að færa fólkinu listrænan þroska og útbreiða tekkingu og vísindi meðal almennings. Samfara skilningi á tessu kom líka meðvitundin um hina þungu ábyrgð, sem á nverjum þeim hvílir, sem vinnur við þetta tæki, sem hefur SVo marga áheyrendur. Þetta, ásamt hinni afaröru þróun út- Varpsins, gerði ríkisstjórnunum það ljóst, að þær yrðu að sjá Uln. að náin samvinna tækist með mentafrömuðum, listamönn- um og verkfræðingum. Útvarpið á í baráttu við ýmsa barna- ^lúkdóma, sem aðallega eiga rót sína að rekja til þess, að , hefur enn ekki fundið sína eiginlegu listtækni. Allar ^‘Mar nýjungar byrja með því að herma eftir því, sem áður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.